Orð og tunga - 2020, Síða 135

Orð og tunga - 2020, Síða 135
Eiríkur Rögnvaldsson: clarin­miðstöð á Árnastofnun 123 fræðingur í fullu starfi. Meginverkefni miðstöðvarinnar hafa verið tvö: Annars vegar þátttaka í samstarfi CLARIN ERIC, og hins vegar upp bygging varðveislusafns (e. repository) sem komst í gagnið síðla árs (https://repository.clarin.is/). CLARIN­miðstöðin hefur einnig ver ið skráð sem lýsigagnamiðstöð (e. CLARIN C­Centre). Í júní 2019 voru ný lög um samtök evrópskra rannsóknarinnviða samþykkt á Alþingi. Í framhaldi af því ákvað mennta­ og menningar­ málaráðherra snemma árs 2020 að Ísland sækti um fulla aðild að CLARIN ERIC. Umsóknin var samþykkt í lok febrúar og Ísland er full gild ur aðili að CLARIN ERIC frá 1. febrúar 2020 en gengið var frá undir ritun aðildarsamnings 10. mars. CLARIN­miðstöðin, sem hafði verið í húsnæði Árnastofnunar á Laugavegi 13, er nú flutt í Þingholts­ stræti 29 þar sem máltæknihópur Árnastofnunar hefur aðsetur. 5 Starfsemin fram undan Þótt megintilgangurinn með stofnun CLARIN ERIC hafi verið að styðja rannsóknir í hug­ og félagsvísindum nýtast þau gögn sem komið hefur verið upp á ýmsum öðrum sviðum, ekki síst í mál­ tækni sem er í örum vexti víðast hvar. Eins og áður segir er aðild Íslands að CLARIN ERIC fjármögnuð af máltækniáætlun stjórn­ valda og í samningum Almannaróms f.h. ríkisins við SÍM – sam starf um íslenska mál tækni, sem vinnur að framkvæmd mál tækni áætl­ unarinnar, eru ákvæði um að allar afurðir mál tækni verkefnisins, bæði gögn og hugbúnaður, verði lagðar inn í varð veislu safn ís­ lensku CLARIN­miðstöðvarinnar. Þetta er grundvallaratriði. Ein meginforsenda máltækni áætlunar­ innar er að afurðir hennar verði öllum aðgengilegar og ókeypis, þann ig að fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta þær við þróun mál­ tæknibúnaðar geti gengið að þeim sér að kostnaðarlausu. Því er mjög mikilvægt að hægt sé að ganga að þeim á einum stað, ítarleg lýsing á þeim liggi fyrir, og þær séu á þekktu og vel skilgreindu sniði. Innlögn í CLARIN­miðstöðina tryggir þetta allt saman. Fyrstu afurðum máltækniverkefnisins hefur þegar verið skilað og þær skráðar í safnið. Þar geta CLARIN­notendur hvar sem er fundið þær gegn um áðurnefnt sýndarsafn málfanga, og sótt þær þangað. Skrán ing gagna Árnastofnunar í varðveislusafnið er einnig hafin og verð ur unnið að henni á næstunni. Að því loknu verður farið að huga að skrán ingu gagna annarra þátttakenda í íslenska landshópnum í varð veislu safnið. tunga_22.indb 123 22.06.2020 14:03:54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.