Orð og tunga - 2020, Page 140

Orð og tunga - 2020, Page 140
128 Orð og tunga Nýja útgáfan býður ekki aðeins upp á leit í uppflettiorðum eða rit myndum, heldur einnig í heimildaskrá og þannig er auðvelt að nálg ast öll dæmi sem orðtekin hafa verið í ákveðinni heimild. Þegar leitað er eftir orðum er boðið upp á að þrengja leitina svo aðeins komi fram dæmi frá ákveðnu tímabili. Í heimildaleit er hægt að leita eftir aldri heimildar og nöfnum höfunda og þýðenda. Í dæmalista geta not endur hlaðið niður dæmum í töfluskrá sem opna má í töflureikni. Loks geta notendur safnað einstökum dæmum í sinn eigin dæmalista og hlaðið þeim lista niður. Nýyrðavefurinn Á degi íslenskrar tungu 2018 var Nýyrðavefur Stofnunar Árna Magnús­ sonar í íslenskum fræðum opnaður á vefslóðinni nyyrdi.arnastofnun.is. Þeim vef er ætlað að vera vettvangur fyrir almenning til að koma ný­ yrð um á framfæri. Vefnum er ekki ætlað að vera uppflettivefur með sam þykkt um eða viðurkenndum nýyrðum heldur frekar að vera stað ur til að birta tillögur að nýyrðum og samræðuvettvangur um þau. Þau nýyrði sem notendur senda inn safnast fyrir í ritstjórnarkerfi þar sem þau bíða samþykkis ritstjóra fyrir birtingu. Hverju nýyrði geta fylgt skýringar, ein eða fleiri, ásamt dæmum og vísun í heimild ef orð in hafa birst á prenti eða á netmiðli. Notendur geta skráð athugasemdir um birt nýyrði á vefnum og gef ið þeim einkunn í formi þumals sem annaðhvort vísar upp eða nið ur og er þar um beina skírskotun til samfélagsmiðla að ræða. Ný­ yrða vefurinn sker sig því þannig frá hefðbundnum orðasöfnum stofn­ un ar innar þar sem á honum fær talsverður léttleiki að ríkja. Fyrsta árið voru um 400 nýyrði frá notendum birt á vefnum. Íðorðabankinn Íðorðabanki Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, áður Orða­ banki Íslenskrar málstöðvar, var opnaður í október 2019 í nýrri mynd. Í Íðorðabankanum má fletta upp um 178.000 hugtökum í 66 orða­ söfnum sem hvert fyrir sig tengist ákveðnu sérsviði. Nýtt viðmót Íðorðabankans býður upp á leit í öllum hugtökum án þess að þörf sé á að velja leitarmál. Þegar notendur leita, hvaða tungumál sem þeir nota, fá þeir strax tillögur að niðurstöðum í sprettiglugga þar sem sést í hvaða orðasöfnum niðurstöður er að finna og á hvaða tungumálum. Í niðurstöðulista má síðan sía eftir einstökum orðasöfnum og raða eftir tungumálum. Notendur geta þannig smellt á orðasafnshnapp og tunga_22.indb 128 22.06.2020 14:03:54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.