Orð og tunga - 2020, Page 141

Orð og tunga - 2020, Page 141
Trausti Dagsson og Steinþór Steingrímsson: Veffregnir 129 einskorðað sig þannig við það safn. Í niðurstöðulista getur notandi valið á milli þess að fá knappan lista með grunnupplýsingum sem sýnir meira á skjánum eða ítarlegri lista þar sem auknar upplýsingar um hvert hugtak sést. Vef Íðorðabankans má finna á vefslóðinni idord. arnastofnun.is. Málfarsbankinn Vefur Málfarsbankans var endurskoðaður haustið 2018 og hannaður upp á nýtt. Vefurinn inniheldur stuttar greinar um málfar og mál­ notk un og er efninu þar skipt í um tuttugu flokka. Hægt er að leita inn í textum greinanna með textastrengjum eða eftir sérstökum leitar orð­ um sem tengd eru hverri grein og eiga að stuðla að því að auðveldara sé að finna efni í bankanum. Leitin virkar eins og á flestum hinna nýju vefa, tillögur birtast í lista um leið og ritað er í leitarreit og auð velda þannig notandanum að finna efni. Á vormisseri 2019 var mál fars­ pistlum Jóns G. Friðjónssonar bætt við bankann. Þar er um að ræða pistla um íslenskt mál sem Jón hefur skrifað frá 2015 og birt á viku­ legum tölvupóstlista sínum. ISLEX og Íslensk nútímamálsorðabók Margmála orðabókin ISLEX (Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfars­ dóttir 2016) og Íslensk nútímamálsorðabók (Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir 2019) eru nátengdar. ISLEX, samvinnuverkefni sex stofnana á Íslandi, í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum, hefur íslensku sem viðfangsmál en hin Norðurlandamálin eru markmál. Íslensk nútímamálsorðabók byggir svo á grunni ISLEX­ orðabókarinnar. Í nóvember 2019 opnaði nýr vefur ISLEX á vefslóðunum islex.is og islex.arnastofnun.is. Nýr vefur Íslenskrar nútímamálsorðabókar fór svo í loftið í apríl 2020 á vefslóðinni islenskordabok.arnastofnun.is. Grunn­ virkni nýju vefanna er í flestu sú sama og í hinum eldri. Leitin er þó orðin mun hraðari og leitarglugginn býður upp á sprettiniðurstöður eins og aðrir nýir vefir og kemur þannig með tillögur að orðum um leið og ritað er. Þá er viðmótið hannað þannig að það gagnast not­ endum flestra gerða af tölvum og öðrum tækjum. tunga_22.indb 129 22.06.2020 14:03:54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.