Orð og tunga - 2020, Síða 142

Orð og tunga - 2020, Síða 142
130 Orð og tunga Stærsta nýjungin er möguleikinn á að sjá samheiti við flestar flettur orðabókanna. Samheitin eru fundin sjálfvirkt með því að bera saman öll markmál ISLEX nema færeysku. Til að finna möguleg samheiti íslensks orðs eru jafnheiti orðanna á hinum tungumálunum skoðuð og reynt að finna önnur íslensk orð sem hafa sömu jafnheiti. Þannig fæst nokkuð góður listi líklegra samheita en þó er sá fyrirvari gefinn á vefsíðunni að um sjálfvirkan lista sé að ræða og því geti verið að sumar samheitatillögurnar eigi ekki við. Til að tryggja að samheitin séu sem réttust er færeysku sleppt úr samanburðinum því í færeysku og íslensku eru mörg orðin eins en merkingin ekki alltaf sú sama. Þessi möguleiki er notaður bæði í ISLEX og Íslenskri nútímamáls­ orðabók en í báðum tilfellum er gagnagrunnur ISLEX notaður til að finna samheitin. Skrá um orðasambönd Nýr vefur með skrá um orðasambönd fór í loftið í lok árs 2019. Skráin er unnin upp úr dæmum úr Ritmálssafni Orðabókar Háskólans og byggist því á textum frá miðri 16. öld og fram til loka 20. aldar. Í skránni má finna um 130.000 orðasambönd. Hægt er að leita í skránni eftir lykilorðum, sem eru veigamestu orðin í hverju orðasambandi, eða með strengjaleit í texta. Við leit birtist listi yfir þau orðasambönd sem tengjast viðkomandi lykilorði og í listanum má sjá önnur lykilorð hvers orðasambands. Þau lykilorð er svo hægt að smella á til að fikra sig áfram um vefinn. Orðasambandaskráin er aðgengileg á vefslóðinni ordasambond.arnastofnun.is. Málheildarvefir Vorið 2018 var ný textamálheild, Risamálheildin, opnuð á vefnum eins og gerð var grein fyrir í 21. hefti Orðs og tungu (Steinþór Stein­ gríms son 2019). Í tengslum við málheildina hafa þrír vefir verið opn­ að ir. Fyrst ber að telja leitarvélina á malheildir.arnastofnun.is. Þar er hægt að leita í textunum með fyrirspurnum sem byggja á mál fræði og skoða þannig breytileika í setningagerð, beygingar, orð mynd un, merkingarbreytingar og svo má áfram telja. Málheildin og leitar­ vefurinn gerbreytir aðstöðu málfræðinga til rannsókna á því hvernig íslenskt mál er notað í ritmáli. Í tengslum við Risamálheildina rekur stofnunin líka tvo aðra vefi. ord­ tidni.arnastofnun.is veitir upplýsingar um tíðni orða í málheildinni allri eða tilteknum undirmálheildum. Þar er hægt að skoða tíðni orðmynda tunga_22.indb 130 22.06.2020 14:03:54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.