Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 153

Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 153
Ritfregnir 141 kerfi og hvernig þær móta afstöðu málnotenda til málstýringar og málvöndunar; í „Mál og stýring“ segir höfundur m.a. frá íslenskri málstefnu, setur hana í alþjóðlegt samhengi og veltir fyrir sér gildi henn ar fyrir íslenskt samfélag; í „Málræktarfræði“ fjallar hann um fræði legt gildi málræktarfræðinnar og nefnir dæmi um áhugaverð rann sóknar efni; í „Málhreinsun“ setur Ari Páll hreintungustefnu Ís­ lend inga í alþjóðlegt og sögulegt samhengi auk þess sem hann velt­ ir fyrir sér áhrifum hennar á íslenska málnotkun; í „Málauðgun“ beinir hann sjónum að nýyrðum og endurnýjun orðaforðans; í „Mál og þjóð“ fjallar hann um tengsl sjálfsmyndar þjóða og tungumáls; í „Mál og mat“ reifar höfundur að lokum mat fólks á málnotkun og viðhorf fólks til mismunandi málaðstæðna. Aftast í bókinni er ítarleg heimildaskrá þar sem höfundur tilgreinir bæði rit sem vísað er til í bókinni og ýmis önnur rit sem gætu vakið athygli lesenda sem vilja afla sér frekari upplýsinga um rannsóknarefni bókarinnar. Nafnfræði The Oxford Handbook of Names and Naming. Ritstjóri: Carole Hough, með aðstoð frá Daria Izdebska. Oxford: Oxford University Press. 2016. (771 bls.). ISBN 978­0­19­965643­1. Bókin sem ritstýrt er af Carole Hough, prófessor í nafnfræði við Háskólann í Glasgow, inniheldur prýðilegt safn greina eftir fjöl­ marga nafnfræðinga. Hún er ætluð sérfræðingum sem og öðrum sem áhuga hafa á ýmsum greinum nafnfræðinnar. Markmið hand­ bókarinnar er að gefa yfirlit yfir stefnur og strauma í nafnfræði, ólíkar aðferðafræðilegar nálganir og nýjustu hugtökin. Einnig er leitast við að sýna hversu mikilvægu hlutverk nafnfræði gegnir á ýmsum öðrum fræðasviðum eins og t.d. í fornleifafræði, hugrænni sálfræði, mállýskufræði, landfræði, sagnfræði, sögulegri málfræði, lögfræði, orðabókarfræði og trúarbragðafræði. Við val á greinum var aðallega lögð áhersla á örnefnafræði og mannanafnafræði, en nokkrir kaflar fjalla um nýlegar rannsóknir á sviði félagsnafnfræði (e. socio­onomastics) og rannsóknir á öðrum nafnflokkum eins og t.d. bátanöfnum og örnefnum í sólkerfinu. Því miður koma Ísland, íslensk nöfn og íslenskir nafnfræðingar lítið við sögu í bókinni. Með örfáum undantekningum beinist athyglin að nöfnum og menningu Vesturlanda. Þrátt fyrir þessa annmarka er bókin mikið afrek og mun hún verða grundvallarrit nafnfræðinga og nafnfræðinema um langa hríð. Aftast í ritinu er bæði heimildaskrá og nafnaskrá. tunga_22.indb 141 22.06.2020 14:03:54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.