Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 14
miklu máli skiptir að vel takist til þegar undirbúningur liðsins er jafnmikill og raun ber vitni. Út- koma íslenska landsliðsins úr síðustu B-heimsmeistarakeppni olli miklum vonbrigðum og varð álitshnekkur fyrir íslenskan handknattleik út á við. Slök út- koma að þessu sinni yrði mikið reiðarslag og myndi hafa slæm áhrif á þróun handknattleiks- íþróttarinnar á íslandi. Góður árangur myndi að sjálfsögðu hafa gagnstæð áhrif og verða hand- knattleiknum mikil lyftistöng. Undirbúningur íslenska lands- liðsins hófst strax að loknu síð- asta keppnistímabili og stóð meira og minna yfir fyrri hluta sumars og fram á mitt sumar en þá var farið í 11 daga keppnisferð til Júgóslavíu og leikið þar gegn mörgum af sterkustu þjóðum heims. Ekki unnust margir sigrar en liðið lék þó alloft mjög góðan handknattleik, sérstaklega gegn Svisslendingum og Pólverjum. Liðið varð að sætta sig við tap gegn Sovétmönnum, Júgóslövum (bæði A- og B-liðum þeirra) og Pólverjum en jafntefli varð í leiknum við Svisslendinga, en einmitt þeir verða aðalkeppi- nautar okkar í komandi B-heimsmeistarakeppni. Næsta æfingalota var fyrir landsleikina gegn Vestur-Þjóð- verjum og Frökkum, en þeir leikir fóru allir fram í Reykjavík. Liðið olli vonbrigðum, sérstak- lega í leikjunum við Vest- ur-Þjóðverja en þeir tefldu nán- ast fram b-liði í leikjunum. Þá þótti fyrri leikurinn við Frakka heldur slakur. Úrslitin urðu tvö töp fyrir V-Þjóðverjum, en tveir sigrar yfir Frökkum. Síðast í nóverpfeer tók íslenska landsliðið svo þátt í sterku móti í Austur-Þýskalandi og sýndi nokkra ljósa punkta gegn sterk- um mótherjum. Sérstaklega var leikurinn við Ungverja talinn Kristján Arason — ein helsta stórskytta íslenska liðsins. Á honum mun mæða íkeppninni íHollandi. góður. Aðeins náðist að knýja fram einn sigur í mótinu, gegn yngra landsliði Austur-Þjóðverja. Milli jóla og nýárs fengum við danska landsliðið í heimsókn og skiptust á skin og skúrir í leikj- unum tveimur. íslenska liðið vann annan leikinn, Danir hinn. Um miðjan janúar hófst síðan lokaundirbúningur íslenska landsliðsins fyrir B-keppnina í Hollandi sem stendur sleitulaust fram að keppninni sjálfri eða í sex vikur. í lok janúar fór íslenska liðið í velheppnaða keppnisferð til Norðurlandanna, lék þar samtals sex landsleiki og vann sigur í fimm þeirra, þar á meðal vannst sætur sigur í leik gegn erkifjendum okkar á handknatt- leikssviðinu, Dönum. 2 sigrar unnust gegn Finnum og 2 gegn Norðmönnum. í þeim 22 landsleikjum sem leiknir hafa verið síðan undir- búningurinn fyrir B-keppnina hófst hafa því unnist 8 sigrar, einn leikurinn varð jafntefli, en 13 sinnum varð íslenska liðið að sætta sig við tap. íslenska landsliðið var fyrst 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.