Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 19
fram og stunda íþrótt sína vel og vera til fyrirmyndar á keppnis- velli sem utan. „Til ykkar er litið og með ykkur er fylgst sem fyrir- mynd annarra, og til ykkar verða gerðar kröfur,“ sagði Sveinn í ávarpi sínu. Hann vakti einnig athygli á því að mörg og stór verkefni bíða íslensks íþrótta- fólks, m.a. Ólympíuleikamir í Los Angeles árið 1984. Magnús Hreggviðsson stjómarformaður Frjáls framtaks hf. fjallaði um eigendaskipti fyrirtækisins á árinu og samskipti fyrirtækisins við Íþróítasamband íslands sem hann sagði að hefðu verið einstaklega ánægjuleg og snurðulaus. Hann sagði að rekstrarstaða íþróttablaðsins væri erfið — blaðið þyrfti fleiri áskrifendur til þess að unnt væri að gefa út stærra, betra og vand- aðra blað og sagði að fyrirtæki sitt hefði fullan hug á því að gera átak til útbreiðslu blaðsins í sam- vinnu við íþróttasamband ís- lands. Hreggviður Jónsson þakkaði boðið og verðlaunaveitinguna fyrir hönd sérsambandanna, tók undir orð Sveins Bjömssonar að slík verðlaunaveiting væri áhugavekjandi fyrir íþróttafólkið og hvetjandi. íþróttamenn ársins í tíu ár í tilefni tíu ára afmælis verð- launaveitingar íþróttablaðsins er vert að rifja lítillega upp sögu verðlaunaveitingarinnar og hverjir hafa hlotið verðlaun til þessa. Þegar verðlaunaveitingin var fyrst tekin upp var Sigurður Magnússon ritstjóri íþrótta- blaðsins og Jón Birgir Pétursson fulltrúi Frjáls framtaks hf. við útgáfu þess, en Frjálst framtak hafði þá nýlega tekið við útgáfu blaðsins. Ætlunin með verð- launaveitingunni var sú að heiðra það íþróttafólk sem fram úr hafði skarað í hinum ýmsu íþrótta- greinum sem iðkaðar eru innan íþróttasambands íslands. Sam- tök íþróttafréttamanna höfðu um árabil staðið fyrir vali á „íþrótta- manni ársins", og gera enn en oft höfðu íþróttamenn í ýmsum greinum orðið alveg afskiptir í því kjöri. Segja má, að allt frá upphafi hafi verðlaunaveiting íþrótta- blaðsins heppnast með miklum ágætum. Sá háttur hefur jafnan verið hafður á, að stjómir sér- sambandanna hafa valið þá íþróttamenn sem tilnefningu hljóta, hver í sinni íþróttagrein. Þó hefur eitt sérsambandið, Handknattleikssamband íslands, ekki staði'ð að tilnefningu, heldur hefur sérstök dómnefnd jafnan valið „handknattleiksmann árs- ins“. Að þessu sinni valdi dóm- nefnd einnig borðtennismann ársins, þar sem ekki var samstaða Frá verðlaunaveitingurwi árið 1976. Á myndinni eru margir þekktir íþróttakappar sem hlutu verðlaun það árið, svo og Gísli Halldórsson þáverandi forseti ÍSÍ, Jóhann Bríem þáverandi forstjóri Frjáls framtaks og Sigurður Magnússon sem þá var ritstjóri íþróttablaðsins. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.