Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 25
Verðlaunahafar árið 1977. Gísli Torfason, Berglind Pétursdóttir, Þórunn Alfreðsdóttir, Kristinn Jörundsson, Valdemar Jónasson, Gústaf Agnars- son, Hörður Barðdal, Stefán Konráðsson, Sigurður Haraldsson, Björg- vin Þorsteinsson, Guðmundur Freyr Halldórsson, Gísli Þorsteinsson og Hreinn Halldórsson. hérlendis um þessar mundir og margir fræknir siglingakappar komið fram á sjónarsviðið — enginn þó snjallari en Gunn- laugur Jónasson sem var valinn siglingamaður ársins í þriðja sinn. Gunnlaugur átti einkar ár- angursríkt keppnistímabil sl. sumar og safnaði mörgum ís- landsmeistaratitlinum auk þess sem hann stóð sig með miklum sóma á Norðurlandameistara- móti siglingamanna á Laser bát- um. Skotmaður ársins Skotsamband íslands var stofnað árið 1979 og síðan hefur skotmaður ársins jafnan verið valinn. Carl Eiríksson varð nú fyrir valinu í annað sinn, hann hlaut titilinn einnig árið 1980. Carl er einn elsti keppandinn í skotfimi á íslandi, en aldurinn hefur ekki unnið á móti honum, nema síður væri, þar sem hann hefur náð frábærum árangri og varð t.d. fjórfaldur íslandsmeist- ari á keppnistímabilinu 1982. Skíðamaður ársins Ungur göngugarpur frá ísa- firði, Einar Ólafsson, var valinn skíðamaður ársins 1982 og hafði titilinn með sér vestur á ísafjörð Er það raunar ekki í fyrsta sinn sem titillinn fer þangað þar sem félagi Einars, Sigurður Jónsson varð fyrir valinu 1976 og 1977. Þótt Einar sé ekki enn kominn á þann aldur sem ætla má að sé besti aldur skíðagöngumanna hefur hann vakið óskipta athygli fyrir ágæt afrek sín, eins og t.d. í 15 km skíðagöngu á HM í Osló 1982, en hann náði mjög góðum árangri og í 4X 10 km boðgöngu sama móts gekk hann fyrsta sprett íslensku sveitarinnar og gekk sennilega betur en íslend- ingur hefur gert í stórmóti til þessa. Sundmaður ársins Þriðja árið í röð var það Akur- nesingur sem valinn var sund- maður ársins. Titilhafi nú er Ingi Þór Jónsson sem einnig var val- inn árið 1980. Það er annars Þór- unn Alfreðsdóttir úr Ægi sem oftast hefur orðið fyrir valinu, eða fjórum sinnum alls. Ingi Þór á óvenjulega glæsilegan feril að baki, þótt hann sé aðeins tvítugur að aldri og hefur sett alls 51 ís- landsmet til þessa og hann vann bestu sundafrek íslendinga á ár- inu 1982, ef metið er út frá stiga- töflu. Þá má heldur ekki gleyma því að Ingi Þór var fyrirliði sundfólksins frá Akranesi sem vann frækinn sigur í bikarkeppni Sundsambands íslands árið 1982. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.