Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 26
Badmintonmaður ársins Tapaði aðeins einni keppni á íslandi og stóð sig vel erlendis Broddi Kristjánsson ber tit- ilinn „badmintonmaður árs- ins 1982“ en sama titil hlaut hann einnig 1981. Þá varhann íslandsmeistari bæði í ein- liðaleik og tvíliðaleik karla. Það afrek lék hann eftir 1982 og bætti þriðja íslandsmeist- aratitlinum við í tvenndar- keppni. Fyrir það og bestan árangur íslendinga í badmin- tonkeppni hér og erlendis, vafðist það ekki fyrir stjórn badmintonsambandsins að tilnefna Brodda „badminton- mann ársins“. Broddi er einbeittur og ákveðinn og stundar badmin- toníþróttina af eldmóði. Hann fékk fyrst spaða í hönd sjö ára, enda voru foreldrar hans bæði drifkraftar í badmintoníþrótt- inni og móðir hans margfald- ur íslandsmeistari. Broddi er nú 22 ára, nemur íslensk fræði við Háskólann, æfir badmin- ton daglega og hyggst í engu slaka á í íþrótt sinni. — Fyrir utan íslandsmeist- aratitlana þrjá er það minnis- stæðast frá árinu 1982 að ís- lenska landsliðinu tókst að vinna sig úr fimmta og neðsta riðli Evrópuþjóða í badmin- ton í fjórða riðil, sagði Broddi. — Við vorum hársbreidd frá þessu takmarki 1981 en náð- um því í fyrra. í neðsta riðlin- um mættum við landsliðum Sviss, Júgóslavíu, Frakklands Broddi Kristjánsson, TBR — ,,badmintonmaður ársins“ annað árið í röð og hann var nær ósigrandi á mótum á íslandiá árinu 1982. og Ítalíu og unnum öll þessi lið í fimm leikja keppni. Síðan lékum við móti landsliði Finna, sem orðið hafði neðst í 4. riðli, um sæti í 4. riðlinum. Ég tapaði í ein- liðaleik karla en átti aðild að sigri í tvíliðaleik karla. í kvennaflokki unnu þjóðimar sinn hvorn sigurinn í einliða- og tvíliðaleik. Úrslitin réðust því í tvenndarkeppni sem við Þórdís Edwald lékum af hálfu íslands. Við töpuðum fyrstu lotu 12:15, en unnum næstu tvær 15:8 og 15:6 og þar með leikinn — og sætið í 4. riðli. Það var kærkominn áfangi og ánægjulegur, sagði Broddi. Langþráðu takmarki var náð. Hann tók einnig þátt í ein- staklingskeppni í sambandi við áðurnefnda Evrópu- keppni. Komst hann í þriðju Badmintonmaður ársins 1973: Haraldur Komelíuss.. TBR 1974: Lovísa Sigurðard., TBR 1975: Haraldur Komelíusson, TBR 1976: Sigurður Haraldsson, TBR 1977: Sigurður Haraldsson. TBR 1978: Jóhann Kjartansson, TBR 1979: Jóhann Kjartansson, TBR 1980: Kristín Magnúsdóttir, TBR 1981: Broddi Kristjánsson, TBR 1982: Broddi Kristjánsson, TBR 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.