Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 27
 Broddi Kristjánsson umferð og var sá eini af ís- lensku keppendunum, sem komst upp úr 1. umferð. Vann Broddi fyrst írskan leikmann, en írar standa framarlega í badminton, síðan vann hann Svisslending, en tapaði í 3. umferð fyrir sænskum leik- manni. „Kínverski þjálfarinn hefur lyft íþróttinni á íslandi.” Á Norðurlandamóti í Dan- mörku vann Broddi finnskan keppanda í 1. umferð. í 2. umferð mætti hann Evrópu- meistaranum Jens Peter Nier- hof og tapaði 15:10 og 15:1. Þá átti Broddi sinn góða þátt í að sveit TBR náði 6. sæti í Evrópukeppni félagsliða í Belgíu. Þar vann sveit TBR lið Skotlands og Júgóslavíu, en tapaði fyrir liði Hollands, sem hlaut 2. sætið í keppninni á eftir Dönum. Réði leikurinn við Holland því að TBR-sveitin hlaut 6. sætið. Skrautfjöður er það í hatti Brodds, að á heimavelli vann hann sigur í öllum opnum mótum, en tapaði aðeins einni lokaðri keppni fyrir Guð- mundi Adolfssyni. — Ég legg mest upp úr ein- liðaleiknum, sagði Broddi, — og lít björtum augum til framtíðarinnar. Kínverskur þjálfari sem TBR hefur haft í tvö ár hefur mjög lyft bad- mintoníþróttinni á íslandi og markað tímamót. Aðstaða TBR til æfinga er góð og þegar ÍBroddi í leik. Einbeitni skín ekkert að gefa eftir. saman fer góð aðstaða og góður þjálfari er það okkar að sýna árangurinn. Þegar íþróttablaðið hafði samtal við Brodda 17. janúar var hann á förum daginn eftir til Sviss þar sem íslenska landsliðið átti að verja heiður íslands í 4. riðli Evrópu- keppninnar. Fyrir dyrum stóðu landsleikir við Sviss, úr svipnum og það á greinilega Austurríki og Noreg, allt tví- sýnir leikir sem vitað var að gátu allir farið á hvorn veginn sem var. En íslenska landslið- ið í badminton hefur hafið gönguna upp metorðastigann frá botnriðli Evrópuþjóða. Það er áfangi sem Broddi Kristjánsson á mikinn þátt í. —A.St. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.