Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 31
„Iþróttamaður fatlaðra 1982” „Líður miklu betur við íþróttaiðkun en í sauma- klúbbi.” — Það var búið að hvísla því að mér, að ég myndi koma til greina sem „íþróttamaður fatlaðra 1982“. Ég trúði því nú svona mátulega. Þegar mér var svo tilkynnt það formlega kom mér það á óvart en gladdi mig mikið. Eftirá finnst mér útnefningin leggja mér skyld- ur á herðar. Það búast allir við því að árangurinn batni hjá „íþróttamönnum ársins“, en ég er nú svolítið uggandi út af því hvað mig varðar, því ég er nú bráðum 62 ára. Þetta sagði Elísabet Vil- hjálmsson sem hlaut titil fatl- aðra. Hún er fædd í Þýska- landi, giftist íslenskum manni 1942 og kom til Islands fyrst 27 ára árið 1948. Lömunar hefur Elísabet kennt nánast alla ævi. Hún er að hluta til lömuð upp að mitti. Hún á erfitt með jafn- vægið og getur ekki lyft fótum nema með sérstökum axlar- hreyfingum. — Ég hlýt titilinn fyrir bogfimi, en ég hef líka tekið þátt í lyftingum, borðtennis og boccia, segir Elísabet. Ég fór að huga að íþróttum 1974 þegar íþróttafélag fatlaðra var stofnað. Ég reyndi fyrst curl- ing en það var mér of erfitt. Ég reyndi borðtennis en gafst upp vegna biðarinnar sem mynd- aðist við það eina borð sem fatlaðir höfðu i Hátúni 12. Ég hafði þá ekki allt of mikinn tíma, var húsmóðir og með barn í fóstri. Seinna batnaði borðtennisaðstaðan og ég fór líka í sund og lyftingar. — Ég er dálítið stolt af því hve langt ég náði í lyfting- unum. Ég lyfti 41 kg í bekk- pressu og það er mjög gott fyrir minn aldur. Þetta var 1978 áður en ég lenti í bílslysi og varð að hætta allri íþrótta- iðkun í tvö ár eða fram í febrúar 1980. — Eftir bílslysið tók ég lyftingamar upp aftur en í minna mæli, læt mér nægja slána sem er 20 kg. Lyfting- amar hjálpa mér mikið við að styrkja mjaðmagrind til gangs. Og það var ekki fyrr en 1980 að ég byrjaði að fást við bog- fimina, þar sem ég hef náð bestum árangri. Þá tók ég einnig upp að nýju borðtenn- isiðkun og fæst einnig við boccia. Á liðnu ári varð Elísabet Is- landsmeistari í bogfimi fatl- aðra. Hún varð einnig í 2. sæti á innanfélagsmóti IÉ en þar keppa einnig ófatlaðir. „Þeir ófötluðu sem keppa eru okkar hjálparhellur, hjálpa okkur við allt, sem við getum ekki gert hjálparlaust og því fá þeir að keppa á innanfélagsmót- unum þó ófatlaðir séu,“ sagði Elísabet. Elísabet tók einnig þátt í svonefndum Solnaleikum í Stokkhólmi þar sem keppa fatlaðir allsstaðar að úr heim- inum. Þar sigraði hún í 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.