Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 42

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 42
Skynsam- lega staðið að undir- búningi landsliðsins — segir Kristján Arason „handknattleiksmaður ársins” um undirbúninginn fyrir B-keppnina í Hollandi „Undirbúningur landsliðsins fyrir þessa keppni hefur verið mjög góður, og miklu hefur verið fórnað til að sem bestur árangur megi nást og ég er því bjartsýnn á árangur, þó að ég geri mér engar gyllivonir um keppnina," sagði Kristján Arason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við íþróttablaðið fyrir nokkrum dögum. Kristján var þá nýkom- inn heim úr sex leikja keppnis- ferð um Norðurlöndin, og lands- liðið byrjað á lokaæfingum fyrir B-keppnina í Hollandi í lok febrúar. Kristján þarf ekki að kynna frekar fyrir lesendum íþróttablaðsins; hann er21 árs að aldri, hefur alla tið leikið með FH í handknattleik, og að auki körfuknattleik með Haukum, þar til handknattleikurinn ruddi öðru úr vegi. Kristján hefur leikið 43 landsleiki í handknattleik. Sigrar ekki eins þreytandi! „Ferðin til Norðurlandanna núna gekk mjög vel, það er ekki hægt að segja annað,“ segir Kristján. „Við lékum þama sam- tals sex leiki, og sigruðum í fimm þeirra. Þetta var betri árangur en við áttum von á, og hann verður okkur gott veganesti í B- keppnina. Það verður þó að hafa í huga, að þama vorum við í flestum tilvikum að takast á við veikari lið en þau sem við mun- um mæta í keppninni, ef Danir eru undanskildir. Ferðin var erfið, einkum í upphafi, en síðan náðum við að hvílast vel á milli leikja, þrátt fyrir ferðalögin. Þá kemur það einmg ínní þetta, að menn verða ekki eins þreyttir þegar vel geng- ur, þreytan sest mun frekar í menn ef illa gengur.“ Danir undirbúið sig á réttan hátt — Undirbúningurinn fyrir þessa keppni hefur verið með nokkuð öðrum hætti en áður. Er- um við á réttri braut með þetta? „Já, það er rétt, að það hefur verið staðið talsvert öðruvísi að þessu núna, en mér skilst að hafi verið gert fyrir hliðstæð mót áð- ur. Keppnin í fyrstu deild gefur núna tækifæri til að landsliðið nái vel saman, vegna þeirra breytinga sem þar hafa verið gerðar. Þá er núna lögð mikil 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.