Íþróttablaðið - 01.02.1983, Síða 47

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Síða 47
Siglingamaður ársins Tvítugur Kópavogsbúi „siglingarmaður ársins” í þriðja sinn Tvítugur Kópavogsbúi, Gunnlaugur Jónasson, var til- nefndur „siglingamaður árs- ins 1982“. Þó Gunnlaugur sé ungur að árum er hann löngu frægur meðal siglingamanna. Titillinn „siglingamaður árs- ins“ er honum ekkert nýnæmi, því titilinn hlaut Gunnlaugur fyrst árið 1979, aftur 1980 og nú í þriðja sinn 1982. — Það kom mér ekki alveg á óvart, að ég skyldi hljóta tit- ilinn nú, þó sannarlega kæmu fleiri til greina, sagði siglinga- kappinn ungi í spjalli við íþróttablaðið. Gunnlaugi er ekki um það gefið að miklast af sigrum sínum eða yfirleitt að lýsa þeim. Hann leyndi því þó ekki, að sigur hans í opna flokknum á íslandsmótinu 1982 hafði komið honum mest á óvart og var jafnframt harð- sóttastur og um leið sætastur. Sá sigur Gunnlaugs vannst í síðustu keppni af fimm á mótinu. í þessum opna flokki kepptu menn á öllum tegund- um báta, stórum og litlum, eftir sérstökum forgjafarregl- um. í markið sigldi Gunn- laugur fyrstur allra á sínum Laser-báti, fjögurra metra fleyi með einu segli. Auk sigurs og íslandsmeist- aratitils í opna flokknum varð —Hyggst freista gæfunnar á stór- mótum erlendis í sumar Gunnlaugur íslandsmeistari í flokki Laserbáta. — Laserbátar eru sérlega liprir og skemmtilegir, en krefjast einnig hvað mest allra báta af siglingamanninum, Þessi bátategund á hvað mestum vinsældum að fagna meðal siglingamanna heims. í þeim flokki eru margir af bestu siglingamönnum heims, keppnin mjög hörð og geta manna á hvað hæstu stigi, sagði Gunnlaugur. Gunnlaugur byijaði að fylgjast með siglingum á Kópavogi er hann var barn að aldri og hefur verið þáíttak- andi í siglingum frá 13 ára aldri. Á sl. sumri tók umheimur- inn verulega að opnast fyrir Gunnlaugi á þessu sviði. Hingað kom Evrópumeistar- inn í Laser flokki, Stefan Myralf frá Danmörku, og sagði íslenskum siglinga- mönnum til í þrjá daga. Nutu margir góðs af og öðluðust nýjan skilning á siglinga- íþróttinni. í kjölfar komu Gunnlaugur Jónasson — fremstur íslenskra siglingamanna. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.