Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 50
„Golfmaður ársins 1982” Byrjaði að slá golfkúlu með kylfu úr steypujárni ‘1 Sigurður Pétursson — íslandsmeistari og ,,golfmaður érsins" 1982. Golfmaður ársins 1982 var kjörinn Sigurður Pétursson í Golfklúbbi Reykjavíkur. Hann er ekki nema 22 ára en hefur leikið og æft golf meira en hálfa sína ævi. — Maður er auðvitað ánægður að hljóta svona titil því í honum felst mikil viður- kenning frá stjórn Golfsam- bandsins. Ég átti frekar von á því að hljóta titilinn, að minnsta kosti að það yrði annað hvort Björgvin Þor- steinsson eða ég. íslands- meistaratitill minn hefur sjálfsagt vegið þungt á vogar- skálunum og kannski ekki síst það, að ég átti einna jafnbesta skor allra golfmanna,“ sagði Sigurður. Á liðnu ári vann Sigurður mörg mót og var ætíð meðal fremstu hlyti hann ekki sigur- inn. Þá fór hann í sveit íslands á HM í Sviss. Heildarútkoman varð þolanleg, þó sveitin öll léki slaklega fyrsta keppnis- daginni og væri að honum loknum í 3. neðsta sæti. — Síðan tókum við að tína upp önnur lið og unnum okkur upp í 26. sæti. Hefðum við leikið alla dagana jafn vel og síðustu þrjá, liggur nokkuð ljóst fyrir að við hefðum náð um 20. sæti og verið um mið- bik keppnisþjóða. Sigurður var 11 ára þegar hann gerðist félagi í GR og hóf reglubundnar æfingar í Grafarholti. — hefur nánast alist upp á golfvellinum — Ég átti heima í Árbæ örskammt frá golfvellinum. Og þó ég gengi í klúbbinn ellefu ára hafði ég og fleiri slegið golfkúlur áður. Við bjuggum okkur til kylfur úr steypujárni og lékum okkar golf rétt heima við húsin þar sem við áttum heima. Það voru nokkuð margir strákar í þessu, en ég held að þeir séu flestir hættir, að minnsta kosti er enginn þeirra í keppni. Sigurður sagðist æfa helst á hverjum degi. Hann slær mikið á æfingabrautum og Golfmaður ársins 1973: Björgvin Þorsteinsson, GA 1974: Sigurður Thorarensen, Keili 1975: Ragnar Ólafsson, GR 1976: Þorbjörn Kjærbo, GS 1977: Björgvin Þorsteinsson, GA 1978: Gylfi Kristinsson, GS 1979: Hannes Eyvindsson, GR 1980: Hannes Eyvindsson, GR 1981: Ragnar Ólafsson, GR 1982: Sigurður Pétursson, GR lagði t.d. á sl. ári mesta rækt við „stutta leikinn“ þ.e. uppá- skotin og púttin. Frægastur er hann hins vegar fyrir högg- lengd, en hún byggist fyrst og fremst á góðri sveiflu. — Ég held að ég megi þakka áðurnefndum æfingum mínum íslandsmeistaratitil- inn. Þegar Landsmótið fór fram var ég í góðri æfingu og 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.