Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 53

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 53
Einar Ólafsson um, enda var aðalkeppinaut- urinn Finnur Gunnarsson frá Ólafsfirði ekki í formi. — Og hvað er nú fram- undan? — Æfingar af fullum krafti, enda verður landsmót- ið hér á ísafirði og við ætlum ekki að láta okkar hlut eftir liggja. Framundan eru ýmis punkta- eða bikarmót og ætl- unin er að standa sig og gefa hvergi eftir; helst að verða bikarmeistari. — En á erlendum vettvangi? — Ég er nýlega kominn frá hálfsmánaðardvöl ytra. Við vorum fyrst í Austurríki í 3—4 daga. Þar rigndi svo mikið að við flúðum til Ítalíu. Þar tók- um við þátt í 30 km göngu í World Cup keppninni og urð- um um miðbik keppenda- hópsins. Ingólfur Jónsson frá Reykjavík var 1 mín. og 20 sekúndum á eftir mér. Einar Ingvarsson keppti í unglinga- flokki. Skíðamaður ársins 1973: Haukur Jóhannsson, Akureyri 1974: Magnús Eirfksson, Fljótum 1975: Jórunn Viggósdóttir, Rvk. 1976: Sigurður Jónsson, ísaf. 1977: Sigurður Jónsson, Isaf. 1978: Steinunn Sæmundsdóttir, Rvk. 1979: Steinunn Sæmundsdóttir, Rvk. 1980: Bjöm Þór Ólafsson, Ólafsf. 1981: Ámi Þór Ámason, Rvk. 1982: Einar Ólafsson, Isaf. Síðar héldum við til Austurríkis, þar sem aftur hafði snjóað. Við kepptum í World Cup keppni í Reit im Winkl, en þar voru allir fremstu göngumenn heims meðal þátttakenda. Þama gekk mér ekki nógu vel, færið klikkaði og Ingólfur var 1 mín og 10. sekúndum á undan mér. Við vorum um miðjan hóp keppenda. Þaðan komum við heim í rigninguna og veðurofsann hér. Núna er ég að undirbúa mig fyrir þátttöku í HM keppni lögreglumanna á skíðum, en ég leysti af í lögreglunni á ísa- firði sl. sumar og hef því keppnisrétt. — Við verðum viku í Shef- field í Austurríki við æfingar fyrir mótið, sem fram fer í Tento á Ítalíu. Við Kristján Ragnarsson keppum í göngu en Bjöm Víkingsson Akureyri, Valur Jónatansson ísafirði og Þröstur á Húsavík keppa í Alpagreinum. Ingólfur Jóns- son göngugarpur fylgir okkur, en við Ingólfur höldum eftir HM mót lögreglumanna til Oslo en þar fer fram HM mót. Þar spreytum við okkur enn við bestu göngumenn heims. Einari göngukappa er fleira til lista lagt en skíðakunnátt- an. Hann var í unglingalands- liði íslands (16—18 ára) í knattspymu og lék með því þrjá landsleiki. Þá hefur hann einnig stundað júdó með góð- um árangri og á tvo íslands- meistaratitla sem slíkur í unglingaflokki 65 kg. Einar hefur nú endanlega valið skíðaíþróttina og hyggst stunda hana eina. Hann var þó kvaddur til sl. sumar til knattspymuæfinga, þegar mikil meiðsli háðu 1. deildar- liði ísfirðinga. Einarvartil taks en komst aldrei nema á vara- mannabekk. — Ég æfi 15—20 tíma í viku, helst tvisvar á dag á haustin meðan þrekið er byggt upp með göngu á hjólaskíð- um, hlaupum og þrekæfing- um. — Hvar kreppir skórinn helst hjá ísl. skíðamönnum? — Peningamálin eru erfið, kannski erfiðust. Segja má einnig að þjálfaraskortur sé en vegna veðurfarsins og ólýsan- legra erfiðleika af þess völd- um, næst enginn árangur að ráði nema æfa erlendis helst hálft árið. Við leggjum mikið af mörkum sjálfir peninga- lega, en styrkir hafa vaxið með betri árangri og mikið munar um það að fá frían útbúnað skíði, skó og galla og fleira frá stórfyrirtækjum eins og Fisher og Adidas. Én skíðaíþróttin er dýr þeim sem vilja ná topp- árangri, sagði þessi ungi „skíðamaður ársins 1982“. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.