Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 55

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 55
Fimleikamadur ársins Kristín Gísladóttir—hin bráðefnilega fimleikastúlka úr Garðabæ sem valin var ,,fimieikamaður ársins 1982“ Vann gullverðlaun i öllum greinum íslands- mótsins Kristín Gísladóttir, félagi í Gerplu í Kópavogi, var kjörin „fimleikamaður ársins 1982“. Hún var 15 ára þá erkjörið fór fram, en hefur fyllt 16 ár þegar þetta blað berst lesendum. Hún byrjaði 9 ára gömul í fimleikunum og hefur stund- að íþróttina þrotlaust síðan. Æfingamar síðustu árin eru fimm í viku, oft mjög krefj- andi. Þó Kristín sé ung að árum hefur hún ekki áreynslulaust náð titlum sínum, en þeim fjölgar nú ört. — Nei, ég hafði ekkert pælt í því, hvort ég yrði fimleika- maður ársins, þegar mér var tilkynnt um valið. Það er um margt annað að hugsa, en það kom skemmtilega á óvart og var ánægjulegt, sagði Kristín. Stjórn Fimleikasambands- ins hefur varla átt í erfiðleik- um með val sitt, því Kristín Gísladóttir hlaut gullverðlaun í öllum greinum íslandsmóts- ins og sigraði því samanlagt með nokkrum yfirburðum. Hún vann til þriggja gullverð- launa og silfurverðlauna á Unglingameistaramótinu og sigraði þar einnig samanlagt. Skömmu fyrir áramótin 1981/82 var hún í liði íslands sem tók þátt í sjö landa keppni í Luxemborg og vann þar til fyrstu verðlauna samanlagt í aldursflokki 13—14 ára. Loks var hún í landsliði íslands, sem fór utan til landskeppni við Skota. Skotland vann þá keppni, en Kristín varð í 2. sæti af 10 keppendum á jafn- vægisslá. 1982 var því ár Kristínar í fimleikunum og hún því vel að titlinum „fim- leikakona ársins“ komin. Það að vinna í öllum keppnisgreinum á íslandsmóti í fimleikum talar sínu máli. Kristín er óvenjulega jöfn í greinum fimleikanna. Á íslandsmótinu í fyrra hlaut hún 15.55 stig í stökki á hesti, 12.45 á tvíslá, 15.15 á jafn- vægisslá og 16.75 í gólfæf- ingum, eða 59.90 samanlagt. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.