Íþróttablaðið - 01.02.1983, Síða 60

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Síða 60
Júdómaður ársins Gott að vera sterkur en tæknin er veigamest — segir „júdómaður ársins 1982” sem langar að reyna sig í íslenskri glímu — Satt að segja reiknaði ég frekar með því, að ég hlyti titilinn enn einu sinni og byggði það fyrst og fremt á því, hversu vel mér tókst upp á Norðurlandamótinu, sagði Bjami Friðriksson, „júdó- maður ársins 1982“. Flann er í sérflokki afreksmanna á ís- landi, ekki síst ef litið er til vals „íþróttamanna ársins“ á und- anfömum árum. Bjami hefur á síðustu 5 árum fjórum sinn- um verið tilnefndur „júdó- maður ársins“, fyrst 1978, næst 1980, síðan 1981 og enn 1982. Aðeins tveir aðrir hafa hlotið slíkan titil fjórum sinn- um síðan slíkt kjör hófst, þau Þórunn Alfreðsdóttir, sund- kona í Ægi og Sigurður T. Sigurðsson KR, sem hlaut titilinn þrisvar í fimleikum og síðar einu sinni í frjálsum íþróttum. — Já, ég átti gott ár 1982 og best tókst mér upp á Norður- landamótinu í apríl. Ég varð Norðurlandameistari í 95 kg flokknum og hlaut silfurverð- laun í opna flokknum á því móti. Einnig var ég í sveit ís- lands, sem hlaut silfurverð- launin í sveitakeppni á mót- inu; keppti í þungavigt (allt yfir 95 kg) og vann í þeim flokki. — Ekki gekk eins vel á Skandinaviska mótinu opna, þó ekki gengi illa. Ég keppti í 95 kg flokknum og varð í 4. sæti ásamt öðrum. Svipuðum árangri, eða 4. sæti ásamt fleirum, náði ég á opna breska mótinu í sama flokki. Árangur Bjama var glæsi- legur á „heimavelli". Flann vann nánast allt sem hann gat unnið, varð íslandsmeistari í 95 kg flokknum og opna flokknum, Reykjavíkurmeist- ari í þyngri flokkunum eða yfir 80 kg, sigraði í opna flokknum á Afmælismótinu og var í sveit Ármanns sem sigraði í sveitakeppni íslands- mótsins. Bjami tapaði aðeins einni viðureign á árinu, gegn Sigurði Haukssyni í flokka- keppni Afmælismótsins í 95 kg flokknum. Bjami Friðriksson er fjöl- skyldumaður og rekur bóka- verslun í Suðurveri og hefur því í ýmsu að snúast. Við spurðum hann hvemig hann æfði? — Ef eitthvað stendur til, þá æfi ég fjórum sinnum í viku og þá um tvo tíma í senn. Æfingamar felast m.a. í hlaupum og talsvert í lyfting- um, en glímt er 3—4 sinnum í viku. — Hver er leyndardómur júdóíþróttarinnar? — Tækni er þyngst á metaskálunum. Það er gott að vera sterkur, en það vegur ekki eins þungt og tæknin. — Hver er minnisstæðasta glíma þín á liðnu ári? — Það er úrslitaglíman í 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.