Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 66

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 66
Leifur Harðarson vel sé. Þó aukið fjör sé að fær- ast í unglingaflokkana, mætti það þó vera enn meira. Okkur vantar hávaxna unglinga sem vilja hefja æfingar 12 ára eða yngri. Á þann hátt einan gæt- um við byggt upp gott lands- lið. Okkar landsliðsmenn nú eru að meðaltali nálega 20 cm lægri en leikmenn toppliða. Hér eru landsliðsmenn allt niður í 1,68 að hæð en erlendis þetta 1.90—2 metrar. Blakmaður ársins 1973: Þór Sigþórsson, fS 1974: Halldór Jónsson, ÍS 1975: Indriði Amórsson, ÍS 1976: Guðmimdur Pálsson, Þrótti 1977: Valdemar Jónasson, Þrótti 1978: Jóhanna Guðjónsd., Völsungi 1979: Haraldur G. Hlöðverss., UMFL 1980: LeifurHarðarson, Þrótti 1981: Friðjón Bjamason, IS 1982: Lcifur Harðarson, Þrótti — Við höfum leikið samtals 35 landsleiki í blaki. Einn leikmannanna hefur verið með í þeim öllum, Guðmundur Pálsson. Hann hóf þó ekki æfingar fyrr en hann var um tvítugt. Hinn trausta bakgrunn æskuáranna og nánast uppeldi í blaki skortir í íslenska landsliðið. Þetta þurfum við að laga. Eina þjóðin, sem íslenska landsliðið hefur unnið til þessa í blaki eru Færeyingar. Unglingalið þeirra sigrar hins vegar okkar unglinga. Færeyingar hafa nú hætt að leika landsleiki full- orðinna, ætla að bíða með það þar til unglingalið þeirra tekur við A-landsliðshlutverkinu. Þetta verður að teljast skyn- samleg stefna. — Hvað átt þú marga landsleiki að baki? — Mírúr eru 24 talsins, þar af 4 á Norðurlandamótum — fyrst 1976. Allir þessir leikir, nema tveir, voru leiknir er- lendis og allir hafa tapast — nema leikir gegn Færeying- um. Blak á Norðurlöndum hefur verið í mjög föstum skorðum. Finnar eru bestir og eiga lið á heimsmælikvarða, síðan koma Svíar, þá Danir, Norðmenn og íslendingar. Þessi röð hefur ekki haggast lengi. — Ef þú ættir eina ósk til handa blakíþróttinni? — Best teldi ég að fá er- lenda þjálfara. Það hefur Þróttur lengi reynt, auglýst víða, en varla fengið svar. Með erlendum þjálfurum myndi breiddin aukast von- andi. Nú eru Þróttur og íþróttafélag stúdenta í sér- flokki. Ekkert hinna liðanna nálgast þau að getu. íslensk félög hafa fengið tvo sænska þjálfara (annar fæddur ís- lendingur) og hér starfar nú kínverskur þjálfari hjá Víkingi og landsliðinu. Allir hafa þeir haft góð áhrif og Kínverjinn þó langmest og er mjög góður. Við erum í framför, þó of hægt miði kannski. — Framtíðin hjá þér? — Ég verð með á fullu, æfi eins og verið hefur og mun halda áfram þjálfun kvenna- flokkanna, segir Leifur Harðarson. Hann á oftast langan vinnudag, er íþrótta- kennari Seljaskóla, en æfir og þjálfar blak fram eftir öllum kvöldum og er oftast að til 11.30 á kvöldin. Á sumrin þegar hann á frí frá blaki leikur hann og keppir í knattspymu og þjálfaði knattspymulið sl. sumar. En með sóma ber hann tit- ilinn „blakmaður ársins 1982“. A.S. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.