Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Síða 20

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Síða 20
ISLENSKIR HEIMS- MEISTARAR?? Rætt við Stefán jóhannsson frjálsíþróttaþjálfara EIGNUMST VIÐ HEIMSMEISTARA I FRAMTIÐINNI? NA SIGGI OG EINAR AÐ KASTA SPJOTINU YFIR 90 METRA? s / s / VIÐ HVERJU MA BUAST AF OKKAR BESTA FRJALSIÞROTTAFOLKI ER AÐSTÖÐULEYSI í REYKJAVÍK AÐ GANGA AF FRJÁLSÍÞRÓTTUift DAUÐUM? Texti: Þorgrímur Þráinsson Stefán Jóhannsson, frjálsíþrótta- þjálfari, er sá maður sem hefur leið- beint mörgu af okkar besta frjáls- íþróttafólki hin síðari ár og er, að flestra mati, einn virtasti þjálfari landsins á sínu sviði. Stefán hefur fengist við þjálfun í tæpa tvo áratugi og þekkir því vel til frjálsíþrótta á íslandi. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ leitaði eftir áliti hans á fremsta frjáls- íþróttafólki Islands og spurði hvers mætti vænta af því í framtíðinni. Er það raunhæfur möguleiki að íslend- ingur komist á verðlaunapall á næstu Ólympíuleikum? Eignumst við heimsmeistara í einhverri íþróttagrein? Eða er ömurleg að- staða frjálsíþróttafólks á íslandi allt að drepa? „Það verður að segjast eins og er að ég hef aldrei verið bjartsýnni á árangur íslendinga í frjálsíþróttum en einmitt í ár. Heimsmeistaramótið fer fram 24. ágúst í Tokyo og ég á allt eins von á því að 4-5 íslendingar verði þar á meðal þátttakenda. Af þeim geta 3-4 náð því að komast í 8 manna úrslit. Annars verður mikið af Grand Prix mótum í sumarfyrir spjót- kastara og kringlukastara og sem bet- ur fer þurfa þeir ekki að eltast við hvert einasta mót. Þar af leiðandi geta þeir undirbúið sig betur fyrir heimsmeistaramótið en þá verður skilningur forystumanna FRÍ að vera fyrir hendi. Eg hef grun um að spjótkastararnir Einar Vilhjálmsson og Sigurður Ein- arsson muni koma verulega á óvart í sumar með því að vera sterkir á rétt- 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.