Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Side 28

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Side 28
ARNDÍS ÓLAFS DÓTTIR KA Ein efnilegasta knatt- spyrnustúlka landsins FÆÐINGARD. OG ÁR: 11.maí 1972 HÆÐ: 163 sm ÞYNGD: 31 kg (á biluðu vigtinni í KA-heimilinu) NÁM/STARF: Nemi á íþróttabraut við VMA / skemmtikraftur í bakaríi SKEMMTILEGASTI KÚNNI: Mér erekki hleypt í afgreiðslunal KÆRASTI: Nei EINHVER í SIGTINU: Jaaaa, ekki eins og er en það er alclrei að vita ÁHUGAVERÐAST VIÐ STRÁKA: Persónuleikinn — falleg læri BEST VIÐ AKUREYRI: Alltaf betra veður en í Reykjavík EN VERST: Vantar gervigras AF HVERJU FÓTBOLTI: Skemmtilegur félagsskapur AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR: „Rugby" útgáfa af körfubolta við Gunna Nella TITLAR OG VIÐURKENNINGAR: íslancJsmeistari í 2. flokki 1988, besti leikmaður 2. flokks 1986 og 1988, efnilegasti leikmaður í 1. deild 1989 ERFIÐASTI ANDSTÆÐINGUR: Allir andstæðingar eru erfiðir HVERT STEFNIRÐU: Að komast slysalaust í gegnum sumarið FYRIRMYND: Sá sem gerir það gott hverju sinni HVAÐ ER SKEMMTILEGAST VIÐ ÆFINGAR: Að leggja Pétur þjálfara að velli HVAÐ GLEÐUR ÞIG MEST: Að fá góðan sveín MESTU VONBRIGÐl: Þegar ég komst að því að vigtin í KA-heimilinu væri biluð FLEYGUSTU ORÐ: Sumt fólk kann að tapa — aðrir eru ekki eins góðir leikarar ÁHUGAMÁL UTAN ÍÞRÓTTA: Vera í góðra vina hópi BESTI MATUR: Spagettí BESTA BÍÓMYND NÝLEGA: Misery HVERS GÆTIRÐU SÍST VERIÐ ÁN: Kók (Coca-cola) HVAÐ HRÆÐISTU MEST: Vöku á æfingu með skær- bleiku lúffurnar og hút'una HVAÐA ÞEKKTRI PERSÓNU MUNDIRÐU HELST VILJA KYNNAST: Paul Gasgoigne HVENÆR SYNGUR ÞÚ HELST: Helst alltaf, öljum til mikillar ánægju HVAÐ ER ÓMISSANDI: Kvöldsögurnar hennar Eydísar — þær eru svo svæfandi EF ÞÚ YNNIR MILLJÓN í HAPPDRÆTTI: Myndi ég eyða henni í eitthvað óskynsamlegt HVAÐ VÆRI ÞAÐ VERSTA SEM GÆTI KOMIÐ FYRIR ÞIG: Týna fjarstýringunni að sjónvarpinu í HVERJU ERTU MESTUR KLAUFI: Að borða með prjónum HVAÐ HLÆGIR ÞIG: Þegar Vaka missti minnið í miðjum leik í fyrrasumar MOTTÖ: Gerðu eina manneskju ánægða á dag þótt það sé bara þú sjálf .

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.