Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Qupperneq 28

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Qupperneq 28
ARNDÍS ÓLAFS DÓTTIR KA Ein efnilegasta knatt- spyrnustúlka landsins FÆÐINGARD. OG ÁR: 11.maí 1972 HÆÐ: 163 sm ÞYNGD: 31 kg (á biluðu vigtinni í KA-heimilinu) NÁM/STARF: Nemi á íþróttabraut við VMA / skemmtikraftur í bakaríi SKEMMTILEGASTI KÚNNI: Mér erekki hleypt í afgreiðslunal KÆRASTI: Nei EINHVER í SIGTINU: Jaaaa, ekki eins og er en það er alclrei að vita ÁHUGAVERÐAST VIÐ STRÁKA: Persónuleikinn — falleg læri BEST VIÐ AKUREYRI: Alltaf betra veður en í Reykjavík EN VERST: Vantar gervigras AF HVERJU FÓTBOLTI: Skemmtilegur félagsskapur AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR: „Rugby" útgáfa af körfubolta við Gunna Nella TITLAR OG VIÐURKENNINGAR: íslancJsmeistari í 2. flokki 1988, besti leikmaður 2. flokks 1986 og 1988, efnilegasti leikmaður í 1. deild 1989 ERFIÐASTI ANDSTÆÐINGUR: Allir andstæðingar eru erfiðir HVERT STEFNIRÐU: Að komast slysalaust í gegnum sumarið FYRIRMYND: Sá sem gerir það gott hverju sinni HVAÐ ER SKEMMTILEGAST VIÐ ÆFINGAR: Að leggja Pétur þjálfara að velli HVAÐ GLEÐUR ÞIG MEST: Að fá góðan sveín MESTU VONBRIGÐl: Þegar ég komst að því að vigtin í KA-heimilinu væri biluð FLEYGUSTU ORÐ: Sumt fólk kann að tapa — aðrir eru ekki eins góðir leikarar ÁHUGAMÁL UTAN ÍÞRÓTTA: Vera í góðra vina hópi BESTI MATUR: Spagettí BESTA BÍÓMYND NÝLEGA: Misery HVERS GÆTIRÐU SÍST VERIÐ ÁN: Kók (Coca-cola) HVAÐ HRÆÐISTU MEST: Vöku á æfingu með skær- bleiku lúffurnar og hút'una HVAÐA ÞEKKTRI PERSÓNU MUNDIRÐU HELST VILJA KYNNAST: Paul Gasgoigne HVENÆR SYNGUR ÞÚ HELST: Helst alltaf, öljum til mikillar ánægju HVAÐ ER ÓMISSANDI: Kvöldsögurnar hennar Eydísar — þær eru svo svæfandi EF ÞÚ YNNIR MILLJÓN í HAPPDRÆTTI: Myndi ég eyða henni í eitthvað óskynsamlegt HVAÐ VÆRI ÞAÐ VERSTA SEM GÆTI KOMIÐ FYRIR ÞIG: Týna fjarstýringunni að sjónvarpinu í HVERJU ERTU MESTUR KLAUFI: Að borða með prjónum HVAÐ HLÆGIR ÞIG: Þegar Vaka missti minnið í miðjum leik í fyrrasumar MOTTÖ: Gerðu eina manneskju ánægða á dag þótt það sé bara þú sjálf .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.