Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 10
Hún segist vera nokkuð ákveðin í því að verða einhver fræðingur þegar hún er orðin stór. „Ég hef mikinn áhuga á því sem gerðist fyrir langa löngu og langartil að verðafornleifa- fræðingur, sagnfræðingur eða lífeðl- HAFNARGATA 57, 230 KEFLAVlK SÍMI 92-15222, FAX 92-15223 Berglind Daðadóttir og Eygló Tómasdóttir halda hér á Eydísi Konráðsdóttur. Þetta er þrjár af efnilegustu sundstúlkum landsins. isfræðingur. Helst vil ég hafa dr. fyrir framan nafnið mitt." Þetta kallast víst að vera ákveðinn unglingur. Eydís Konráðsdóttir er talin ein efnilegasta sundstúlka landsins en hennar aðalgreinar eru flugsund og baksund. Hún á einhver hnátu- og meyjamet frá sínum yngri árum og er íslandsmethafi í 100 metra bringu- sundi í sínum aldursflokki. „Ég hef líka smá áhuga á fjórsundi," segir Eydís. Eydís segist hafa haft þá áráttu að herma alltaf eftir bróður sínum þegar hún var yngri og byrjað að æfa sund þegar hann, sem er 16 ára í dag, byrj- að að æfa sund. „Þegar hann byrjaði síðan að læra á píanó byrjaði ég að læraáselló." Eydís hefur æft í rúm 5 ár og setur markið greinilega hátt. „Takmarkið hjá mér í dag er að komast á Evrópu- meistaramót unglinga sem verður á næsta ári. Lengra hugsa ég eiginlega ekki í bili." — Hefurðu stundað aðrar íþrótta- greinar? „Já, ég var í fimleikum í eitt ár en hætti því það var svo leiðinilegt. Maður lærði eiginlega allt strax og svo varla neitt til viðbótar það sem eftir var vetrar." — Ertu ánægð með þjálfarann þinn? „Já, mér finnst hann mjög góður. Áður var maður látinn synda mjög langt og oft bara á kraftinum en Mart- in byggir allt upp á tækni og lætur mann hugsa vandlega um það sem maður er að gera." Þessir unglingar eiga framtíðina fyrir sér í sundi. Þeir höfnuðu í þriðja sæti á aldursflokkamótinu í sundi í ár en ætla örugglega að gera betur á næsta ári. Biate, þjálfarinn, er fyrir miðið í öftustu röð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 7. tölublað (01.11.1991)
https://timarit.is/issue/408540

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. tölublað (01.11.1991)

Aðgerðir: