Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 6
Það er ekki ofsögum sagt að segja að íþróttalíf sé með miklum blóma í Keflavík um þessar mundir. Aðstað- an þar til íþróttaiðkana er með því besta sem þekkist þótt eitt nýtt íþróttahús tiI viðbótar væri örugglega vel þegið. Keflvíkingar hafa fyrst og fremst getið sér gott orð á undanförn- um áruni fyrir frábæran árangur í körfubolta í öllum flokkum. Yngri flokkar félagsins hafa verið einstak- lega sigursælir og getur ekkert annað lið skákað ÍBK hvað varðar titla í yngri flokkunum. Meistaraflokkur kvenna hefur nánasHverið ósigrandi undanfarin árog þótt meistaraflokkur karla hafi aðeins einu sinni orðir Is- landsmeistari hefur ÍBK átt mjög góðu liði á að skipa. Hér á árum áður var Keflavík fyrst og fremst þekkt sem knattspyrnubær og fyrir u.þ.b. tuttugu árum átti ÍBK sannkölluðu „gullaldarliði" á að skipa. Sautján knattspyrnumenn komust í A-landslið íslands á þessum árum en í hálfan annan áratug hafa knattspyrnumenn í Keflavík ekki unnið til æðstu verðlauna. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ kíkti til Kefla- víkur á dögunum og hitti að máli iðk- endur, þjálfara og forystumenn fjöl- margra íþróttagreina. INGALÓA GUÐMUNDS- DÓTTIR, FORMAÐUR FIMLEIKAFÉLAGS KEFLAVÍKUR Þegar íþróttablaðið leit inn á æf- ingu hjá Fimleikafélagi Keflavíkur voru tugir stúlkna í allskonar fettum, brettum, teygjum og stökkum á margvíslegum áhöldum. Fimleikafé- lag Keflavíkur var stofnað fyrir rétt ÍÞRÓTTABLAÐIÐ kíkir á íþrótta- lífið í Keflavík Fljúgandi kollhnís yfir kistu og fim leikadísir. Þetta er úrvalshópur fimleikastúlkna í Keflavík. Þær hafa verið hjá fimleika- félaginu frá stofnun þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.