Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Qupperneq 14

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Qupperneq 14
Hajnalka Mezei. Handknattleiksstúlkur í Keflavík og Njarðvíkum leika nú í fyrsta skipti í 1. deild og það gera þær undir merkjum ÍBK. Fyrir keppnistímabilið fengu þær ungverska stúlku til þess að sjá um þjálfun liðsins en hún leik- ur jafnframt með. Hún heitir Hajnalka Mezei og er 23 ára gömul. „Ég er bara kölluð Hanna," sagði sú ungverska þegar íþróttablaðið rætti við hana á sama tíma og hún stjórn- aði æfingu hjá 5. flokki stúlkna. Hann þjálfar fjóra flokka og aðspurð sagði hún að það væri kannski helst til of mikið fyrir sig því hún þyrfti líka að standa sig sem leikmaður á ís- landi. En hvernig skyldi fsland hafa komist á landakortið hjá Hönnu? „ísland er tuttugasta landið sem ég kem til og satt best að segja hefur það verið draumur minn lengi að koma hingað. Kannski vegna þess að mér fannst það fjarlægt og einhver ævin- týraljómi vera yfir því. Jutith Eztogel, leikmaður og þjálfari ÍBV, er ein besta vinkona mín og hún spurði mig hvort ég gæti hugsað mér að leika á íslandi. Ég sagði svo vera og sendi ÍBK upptöku af leik með mér. Síðan gengu málin hrattfyrir sig." HAJNALKA MEZEI, ÞJÁLFARI OG LEIKMAÐUR MEISTARAFLOKKS KVENNA í HANDBOLTA ÞóttHannasé aðeins23 áragömul lék hún í sjö ár í 1. deild í Ungverja- landi og síðustu fjögur árin sem at- vinnumaður. Hún á marga leiki að baki með yngri landsliðum Ung- verjalands en meiddist þegar hún var loks valinn í A-landsliðið. En hvernig líst henni á slaginn í 1. deild kvenna? „Við töpuðum fyrstu tveimur leikj- unum, fyrst með 10 mörkum fyrir Víkingi en síðan með 3 mörkum gegn FH. Leikurinn gegn FH var ágætur og þar sáum við að við getum klórað almennilega frá okkur. Það eru mikil viðbrigði fyrir liðið að leika í 1. deild og það sem mér fannst áberandi í upphafi var að stelpurnar héldu að koma mín í liðið myndi bjarga mál- unum. Slíkur hugsunarháttur gengur ekki upp. Mér finnst ég vera f lélegu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.