Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Qupperneq 60

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Qupperneq 60
lega farinn að flytja inn drykk- inn og upplýsist hér með hvaða drykkur þetta er. Við hreyfingu tap- ar líkaminn vökva, vítamínum og stein- efnum og er þá sama hvort um er að ræða lík- amlega vinnu, æfingar eða keppni. Þetta hafa margar vísíndalegar til- raunir sannað. Vítamín- og steinefnabættir drykkir eru því sérstaklega mikil- vægir og æskilegt að drekka þá fyrir æfingu, meðan á henni stendur og að æfingu lokinni. Drykkurinn dregur úr vöðvaþreytu og eykur þol. Multikraft FIT MINERAL LIGHT drykkurinn inniheldur í ákjósan- legri samsetningu allt það sem líka- minn þarfnast: Steinefni (t.d. kalíum, magnesíum, fosfat og vítamín (c, e, bl, b2). Til að fyrirbyggja að orkutap eigi sér stað á æfingum er ákjósanleg- ast að drekka Fit Mineral light. Þegaræfter lenguren í45 mínútur er gott að drekka lítið magn af vökva afogtil. Sé FitMineral light drukkinn að lokinni æfingu kemur jafnvægi á vökva-, vítamín- og steinefnamagn líkamans. Fit Mineral light er heilsubætandi og braðgóður drykkur fyrir alla. Hann fæst í þremur bragðtegunum — Tropicana, blóðappelsínu og grape. Þótt smekkur hvers og eins sé mis- jafn er engum blöðum um það að fletta að þessi drykkur á eftir að slá í gegn! Péle ásamt Einari S. Einarssyni forstjóra Visa á Islandi. MANSTU EKKI EFTIR MÉR? Heimsókn knattspyrnugoðsins PÉLE til íslands vakti mikla athygli enda er hann að flestra mati talinn besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Veglegt hóf var haldið Péle til heiðurs í Grillinu á Hótel Sögu kvöldið áður en hann hélt af landi brott. Fjölmargir knattspyrnu- unnendur mættu í hófið svo og nokkrir fyrirmenn í pólitíkinni. Þegar hófinu lauk gekk Péle frá borði til borðs og kvaddi alla með handa- bandi. Halldór Einarsson, öðru nafni Henson, var meðal viðstaddra og hann gat ekki á sér setið þegar Péle tók í „spaðann" á honum. „Manstu ekki eftir mér?" spurði Henson af sinni alkunnu hógværð. „Nei," sagði Péle undrandi og mældi Henson út með augunum. „Fólk segir að við höfum verið mjög svipaðir knattspyrnumenn," sagði Henson alvarlegur í bragði. „Eini munurinn á mér og þér er sá að ég er örvfættur!" Sagan segir að Péle hafi kunnað vel að meta íslensku húmoristana og hlakki mikið til þess aðkomaafturtil íslands — eftir40ár! — hressir þreytta vöðva ÍÞRÓTTABLAÐIÐ komst yfir nýj- an drykk á dögunum, sem var svo bragðgóður og hressandi að það var ekki hjá því komist að forvitnast um hann. GUÐMUNDUR KARLSSON, íslandsmeistari í sleggjukasti, er ný- FIT MINERAL DRYKKURINN VARMO SNJOÐRÆÐSLA REYKJALUNDUR 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.