Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 13
 SIGRÚN GRÓA MAGNÚSDÓTTIR fimleikastúlka í Keflavík AÐRAR ÍÞRÓTTACREINAR: Ég iðka sund og fer á skíði mér til skemmtunar SKEMMTILEGAST VIÐ ÆFINGAR: Að spreyta sig á nýjum æfingum BEST VIÐ KELFLAVÍK: Vinalegur bær, mátulega stór, þar sem allir þekkja alla VERST VIÐ KEFLAVÍK: Ætli það sé ekki hávaðinn í flugvélunum BEST I FIMLEIKUM A ÍSLANDI: Bryndís Guðmundsdóttir FfVAÐ GLEÐUR ÞIG MEST: Þegar ég næ góðum árangri í skólanum, fimleikunum og píanónáminu MESTU VONBRIGÐI: Þegar ég handleggsbrotnaði á æfingu fyrir rúmlega tveimur árum FLEYGUSTU ORÐ: Eigi skal höggva ÁHUGAMÁL UTAN ÍÞRÓTTA: Píanóleikur og alls konar tónlist BESTI MATUR: Nautakjöt með bearnaisesósu BESTA BÍÓMYND: Grease HVERS GÆTIRÐU SÍST VERIÐ ÁN: Fjölskyldu minnar og vina HVAÐA ÞEKKTRI PERSÓNU MUNDIRÐU HELST VILJA KYNNAST: Pavarotti HVENÆR SYNGURÐU HELST: Þegar ég hlusta á tónlist þá syng ég með HVAÐ ER ÓMISSANDI: Góðir vinir og einlæg vinátta EF ÞÚ YNNIR MILLJÓN í HAPPDRÆTTI: Þá myndi ég kaupa stóran og flottan flygil HVAÐ VÆRI ÞAÐ VERSTA SEM GÆTI KOMIÐ FYRIR ÞIG: Að puttabrotna í HVERJU ERTU MESTUR KLAUFI: Á skíðum HVAÐ HLÆGIR ÞIG: Það er svo margt MOTTÓ: Að ná sem bestum árangri í öllu sem ég tek að mér og leggja mig alla fram HVAÐ TEKUR VIÐ EFTIR FIMLEIKA: Ég ætla að þjálfa byrjendur í fimleikum HVAÐ LANGAR ÞIG í í JÓLAGJÖF: Ný skíði FÆÐINGARD. OG ÁR: 6. júní1976 HÆÐ: 165 cm ÞYNGD: 48 kg NÁM: Ég er í 10. bekk í Holtaskóla í Keflavík HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: Það er enn óráðið KÆRASTI: Enginn DRAUMAPRINSINN: Þessi á hvíta hestinum AF HVERJU FIMLEIKAR: Þetta er skemmtileg og þroskandi íþrótt sem krefst sjálfsaga ERFIÐAST VIÐ FIMLEIKA: Að ná tækninni rétt TITLAR OG VIÐURKENNINGAR: Innanhússmeistari '88, íþróttastúlka Myllubakkaskóla '88 og Fimleikastúlka Suðurnesja '88 HVERT STEFNIRÐU: Á bikarmótið í nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.