Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 30
LIIMUIMIMI GUÐNI KJARTANSSON, KNATTSPYRNU- ÞJÁLFARI Hvers vegna hefur ÍBK ekki náð að fylgja eftir árangri gullaldariiðsins í knattspyrnu frá árinu 1973? (ÍBK varð s/ðast íslandsmeistari árið 1973 og það ár var Guðni Kjartansson kjörinn íþróttamað- ur ársins) „Þegar meistaraflokki gekk sem best, í upphafi áttunda áratugarins, var eins og yngri flokkarnir hafi setið dálítið á hakanum. Þegar meistara- flokksmennirnir lögðu síðan skóna á hilluna, hver á fætur öðrum, byrjaði Guðni Kjartansson. að halla undan fæti og ákveðið áhugaleysi varð ríkjandi. Upp frá þessu hefur liðið átt erfitt uppdráttar. Margiraf bestu leikmönnum 3. flokks á sínum tíma tóku körfuboltann fram yfir fótboltann og nægir þar að nefna Jón Kr. Gíslason og Guðjón Skúlason sem voru báðir mjög góðir í fótbolta. Ég og margir leikmenn, sem ég lék með, voru líka ýmist í handbolta eða körfubolta en þó var fótboltinn ávallt númer eitt. Núna er þessu öfugt farið. Ungu strákarnir fengu fljótt að spreyta sig með meistaraflokki f körfubolta og það gerði útslagið að fótboltinn misst marga góða leik- menn inn í hús. Hin síðari ár hafa risið hér íþróttahús sem gerir það að verkum að fleiri íþróttagreinar eru í boði og slagurinn um iðkendurna hefur harðnað. Ég held líka að forráðamenn knatt- spyrnunnar í Keflavík hafa sofnað á verðinum. Þegar bestu fótboltastrák- arnir fengu brennandi áhuga á körfu- bolta hefði átt að örva þá til að iðka knattspyrnu með margvíslegum hætti. Þeirfóru í utanlandsferðir með körfunni og þar var margt í boði á meðan knattspyrnuáhugamenn trúðu því statt og stöðugt að þeir kæmu alltaf aftur í fótboltann. Það gerðist einfaldlega ekki. í dag þýðir ekki að hugsa sem svo „Einu sinni var...." Það þarf að halda mönnum við efnið og ævintýrin geta verið fljót að gleymast." GLÆSILEG AÐSTAÐA FYRIRALLA ALDURSHÓPA • 25 metra útisundlaug • Sérstök barnalaug • Heitir Pottar Opnunartímar: • Buslupottar fyrir börn Mánudaga - föstudaga Laugardaga Sunnudaga kl. 07:00-21:00 kl. 08:00 -18:00 kl. 09:00 -16:00 • Veitingasalur Sundmiðstöðin í Keflavík 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.