Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 59
að fá mér almennilegt hjól. Það fékk ég í Markinu." — En syndirðu ekki líka? „Jú, eftir að ég byrjaði í þríþraut- inni hef ég stundað sund reglulega. Núna syndi ég um 3-4 km á viku. I vetur minnka ég líka hlaupin og læt mér duga að hlaupa 40 km á viku. A sumrin hleyp ég 90-100 km á viku." — Veit konan þín að þessu? „Já, og hún er mjög skilningsrík. Annars væri þetta ekki hægt." Gísli segist æfa flesta daga vikunn- ar og hann er í félagsskap úti á Sel- tjarnarnesi sem heitirTKS — Trimm- klúbbur Seltjarnarness. „Við köllum okkur alltaf Nesquik en þrír úr þeim hópi hlupu heilt maraþon með mér í sumar. Annars er um við um 70 manns í þessum trimmhópi og höfum gaman af því sem við erum að gera." — Er þrfþrautin spennandi íþrótt? „Hún heillaði mig strax og á ör- ugglega eftir að verða vinsæl á ís- landi. Ef þríþraut er sett skemmtilega upp getur hún verið hin besta skemmtun fyrir áhorfendur." — Nei, í alvöru, finnst konunni þinni þetta allt í lagi? Þú ert eins og LJÓÐ EFTIR GÍSLA Við skammdegisbrún Dagur dofnar blátt blátt verður dökkblátt dökkblátt verður svart lýsist máni kvikna stjörnur dansa norðurljós á himni dönsum við innt myrkrið hver annar atvinnumaður — æfir eins og skepna. „Auðvitað er þetta töluvert álag fyrir fjölskylduna en ég er með þrek- hjól heima sem ég sest oft á — til að hvíla mig og svo er ég farinn að synda tvo morgna íviku, klukkan sjö, svoég eigi frí um eftirmiðdaginn." Gísla er fleira til lista lagt en að hlaupa, hjóla og synda því hann sendi frá sér sína fyrstu Ijóðabók fyrir tveimur árum, sem heitir Gluggaþykkn. í henni eru 30-40 Ijóðen hann neitarað kallasig skáld. „Eg er svona trimmskáld því mér dettur svo margt í hug þegar ég hleyp. Flest Ijóðin eru nútímaljóð sem fjalla um dyttinn og dattinn. í fyrra sendi ég frá mér aðra Ijóðabók við áttunda mann. Hver okkar átti nokkur Ijóð í bókinni. Minn hluti fjallaði um æsku mína og vinar míns á Ólafsfirði." — Þú ert ekkert að leggja upp laupana? „Nei, ég er rétt að byrja," sagði þessi tæplega fertugi stráklingur og skokkaði á skáldlegan hátt yfir á sundlaugarbakkann og settist á stál- fákinn sinn. SPEEDO^^ H/TEC golden-cup BRITI SI—I K r\í I O HTS adidas Sj'jUÚlllll íippú IIjlíliD 7sll m HOLAGARÐI Sendum í póstkröfu • Sími 91-75020 orena 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.