Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 62

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 62
„Elsku vinur! Ert þú ekki að fara buxnavillt?" „FINGRALANGUR" FÓTBOLTAMAÐUR A myndunum hér fyrir ofan sjáum við atvik það sem mesta athygli hefur vakið í spænsku knattspyrnunni það sem af er þessu keppnistímabili. Kól- ombíumaðurinn Carlos Valderrama, í sínum öðrum leik í spænsku deild- inni, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar að spænski landsliðs- maðurinn Michel hjá Real Madrid byrjaði að þukla hann í miðjum leik. Valderrama sem leikur nú með Real „Úr því þú ert að þessu á annað borð — þá klæjar mig aðeins ofar og örlít- ið meira til vinstri!" Valldolid á Spáni kom til liðsins í sumar frá Montpellier í Frakklandi. Hann sagðist aðspurður aldrei hafa lent íöðru eins inn á knattspyrnuvelli og að það væri greinilegt að Michel notaði frekar óvenjulegar aðferðir við að leika knattspyrnu. Forráða- menn Valladolid kærðu leikinn eftir að hafa séð atvikið í sjónvarpi og kröfðust þess að Michel fengi að minnsta kosti tveggja leikja bann. Svo varð nú ekki en Michel þurfti samt að borga dágóða upphæð í sekt til knattspyrnusambandsins. Michel var hinn rólegasti eftir leikinn og sagði það ótrúlegt að fólk gæti ekki tekið smá gríni. Þess má svo að lok- um geta að Real Madrid vann leikinn 1-0. PENNAVINUR íþróttablaðinu barst á dögun- um bréf frá 16 ára gamalli ítalskri stelpu sem langartil þess að skrif- ast á við íslenska stráka eða stelp- ur á aldrinum 16-25 ára. Hún skrifar á ensku eða ítölsku og seg- ist hafa mikinn áhuga á íslandi. Nafn hennar og heimilisfang er: Nicoletta Pes VIA LA MALFA 50 07100 Sassari Sardegne, Italy „Á fætur góurinn! Mér er alveg sama þótt þú sért fótbrotinn." 50 MÍNÚTNA LEIKUR Tafir og aftur tafir í knattspyrnu- leikjum er ástæða þess að FIFA leitar nú leiða til þess að leikir vari sem næst90 mínútum einsog þeireiga að gera. Það sem fyllti mælinn hjá FIFA var sú staðreynd að einn leikur í úr- slitakeppni HM ífyrra stóð Ítæpar50 mínútur því dómarinn þurfti stöðugt að stöðva leikinn. Tafir í knattspyrnu- leikjum á Italíu eru mjög miklar og horfir til vandræða í þeim efnum. A síðasta keppnistímabili voru um 30 mínútna tafir að meðaltali í leik en eins og mörgum er kunnugt eru ítalskir knattspyrnumenn alltaf að „meiðast". Takmarkið hjá dómurum á Ítalíu í vetur verður að reyna að lengja leiktímann í 65 mínútur. Rannsóknir sýna að dómarar þurfa að stöðva landsleiki að meðaltali í 100 skipti á 90 mínútum og 70 sinn- um í leik atvinnumannaliða. Það er greinilega langt í það að knattspyrnu- leikir standi yfir í 90 mínútur eins og þeir eiga að gera. Menn hafa þegar áttað sig á vandamálinu og nú leita menn leiða til þess að lengja knatt- spyrnuleiki. TAXI WREVFILZ >pið allan sólarhringin s 68 55 22 ® 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.