Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 46

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 46
fréttabrúf Umsjón: Guðmundur Gíslason Námskeið ÍSÍ Fræðslunefnd ISI gengst fyrir þjálfaranámskeiði á grunnstigi, sem er samræmt bóklegt námskeið fyrir þjálfara barna og unglinga í öllum íþróttagreinum. Námskeiðið veitir réttindi til þátt- töku í grunnnámskeiðum allra sér- sambanda ISÍ. Námskeiðið fer fram í íþróttamið- stöð ÍSI í Laugardal, dagana 8., 9. og 10. nóvember n.k. og hefst kl. 16:00 föstudaginn 8. nóv. Námskeiðsgjald er kr. 2500 og eru námsgögn innifalin. Þátttökutilkynningar berist eigi síð- ar en þremur dögum fyrir hvort nám- skeið til skrifstofu ISf, sími 91- 813377, ásamt staðfestingargjaldi kr. 1000. Athugið sérstaklega að skráning á grunnnámskeiðið lýkur þriðjudaginn 5. nóv. Fræðslunefnd ISI Franskir hjólreiðamenn Næsta sumar mun koma hingað til lands hópur franskra hjólreiðamanna sem ætlar að hjóla yfir hálendi Is- lands. Forystumenn þessa hóps settu sig í samband við fulltrúa Trimm- nefndar ISf á alþjóðlegri ráðstefnu um almenningsiþróttir sem haldin var í sumar í Frakklandi. Nú þegar er byrjað að undirbúa þessa ferð og mun franska sjónvarpið verða með í för og mynda alla ferðina. CÍtgáfa bæklings Nú nýlega undirrituðu Clngiinga- nefnd ISl og Osta og Smjörsalan sf. samstarfssamning sem kveður á um Jukka Uunila, form. finnska íþróttasambandsins veitir Heiðursorðu ISÍ við- töku. að vinna að ákveðinni viðhorfs- og hugarfarsbreytingu varðandi barna- og unglingaíþróttir á Islandi. Einnig kveður á um í samningnum að koma á framfæri upplýsingum til barna og unglinga um mikilvægi hollustu í mataræði. Clnglinganefnd ÍSÍ vinnur nú að gerð bæklings sem ætiaður er börn- um á aldrinum 7-10 ára og mun verða dreift til allra barna á þessum aldri á landinu. Einnig eru fyrirhugaðar ráðstefnur um þessi mikilvægu málefni sem víð- ast á landinu. Einkum verður leitast við að fá foreldra barna á fundina svo og þjálfara, íþróttakennara og fóstrur. Samningur þessi er sá fyrsti sinnar tegundar sem nefnd innan ISf gerir við aðila í atvinnulífinu. Unglinganefnd ÍSÍ telur að íþrótta- hreyfingunni sé mikill akkur í samn- ingi sem þessum sem mun gera Clnglinganefnd ÍSÍ betur kleift að vinna að málefnum sínum meðal landsmanna utan sem innan íþrótta- hreyfingarinnar. Vinátta 1991 Clnglingadeild Félagsmálastofn- unar Reykjavíkurborgar og íþrótta-og tómstundaráð Reykjavíkurborgar hafa nú tekið höndum saman og ætla að ráðast í verkefni er hefur hlotið nafnið VINÁTTA ’91 og er megin markmið þess að fá hópa, eins og félagasamtök, hverfasamtök og aðra, til að hittast og ræða saman og gera eitthvað skemmtilegt. Meðal hug- mynda er að senda vináttukveðjur í útvarpi/sjónvarpi eða vináttukort, fá sjónvarpsstöðvarnar til að vera með ofbeldislausa dagskrá í einhverja 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.