Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 51
HUGMYNDAFLUG BJÖRG HAFSTEINSDÓTTIR, landsliðskona í körfukn- attleik og markvörður ÍBK í knattspyrnu, fékkst til þess að gefa hugniyndafluginu lausan tauminn fyrir ÍÞRÓ.TTABLAÐIÐ. Hún var beðin um að segja hvað sér dytti fyrst í hug þegar hún læsi ákveðin orð. NJARÐVÍK: Ot'tast erfiöir andstæðingar. ÚRSLITALEIKUR: Úrslitaleikur í bikarkeppni KSÍ gegn ÍA í ágúst 1991. VITASKOT: Auðveldasta skot sem maöur fær í körfubolta. STRÁKAR: Þeir eru t'lestir alveg ágætir. STRIÐ: Ástandið í Júgóslavíu. SKÓLABÆKUR: Ágætis vinnufélagar. TÁR: Gleöitárin eru ávallt velkomin. RÓM: Borg t'ull af rómantík. STEINGRÍMUR HERMANNSSON: Stjórnmál. UPPÞVOTTABURSTI: Þarfur heimilisvinur en ekki í miklu uppáhaldi. SUMARBÚSTAÐUR: Afslöppun og góður matur. TISKA: Er ávallt að breytast. HSÍ: Skuldir. ÁST: Er eitthvað sem allir þarfnast. VINÁTTA: Anna María. BLAÐAMENN: Mættu láta sjá sig oftar á kvennaleikjum. FRAMTIÐ: Halda áfram í boltanum og verða sjúkraþjálíari. SET SNJÓBRÆÐSLURÖR • Fullnýtum orku heita vatnsins meö SET - snjóbræðslurörum undir stéttar og plön. • SET - snjóbræðslurör eru gerð úr fjölliða poly propelyne plastefni af viðurkenndri _^7 gerð. • Hita- og þrýstiþol í sérflokki. • SET - snjóbræðslurör og hitaþolin vatnsrör eru framleidd í eftirfarandi stærðum 20 mm, 25mm, 32mm og 40 mm. EYRAVEGI 43 • 800 SELFOSSI Box 83 • SÍMI 98-22700 • Fax 98-22099
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.