Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Page 51

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Page 51
HUGMYNDAFLUG BJÖRG HAFSTEINSDÓTTIR, landsliðskona í körfukn- attleik og markvörður ÍBK í knattspyrnu, fékkst til þess að gefa hugniyndafluginu lausan tauminn fyrir ÍÞRÓ.TTABLAÐIÐ. Hún var beðin um að segja hvað sér dytti fyrst í hug þegar hún læsi ákveðin orð. NJARÐVÍK: Ot'tast erfiöir andstæðingar. ÚRSLITALEIKUR: Úrslitaleikur í bikarkeppni KSÍ gegn ÍA í ágúst 1991. VITASKOT: Auðveldasta skot sem maöur fær í körfubolta. STRÁKAR: Þeir eru t'lestir alveg ágætir. STRIÐ: Ástandið í Júgóslavíu. SKÓLABÆKUR: Ágætis vinnufélagar. TÁR: Gleöitárin eru ávallt velkomin. RÓM: Borg t'ull af rómantík. STEINGRÍMUR HERMANNSSON: Stjórnmál. UPPÞVOTTABURSTI: Þarfur heimilisvinur en ekki í miklu uppáhaldi. SUMARBÚSTAÐUR: Afslöppun og góður matur. TISKA: Er ávallt að breytast. HSÍ: Skuldir. ÁST: Er eitthvað sem allir þarfnast. VINÁTTA: Anna María. BLAÐAMENN: Mættu láta sjá sig oftar á kvennaleikjum. FRAMTIÐ: Halda áfram í boltanum og verða sjúkraþjálíari. SET SNJÓBRÆÐSLURÖR • Fullnýtum orku heita vatnsins meö SET - snjóbræðslurörum undir stéttar og plön. • SET - snjóbræðslurör eru gerð úr fjölliða poly propelyne plastefni af viðurkenndri _^7 gerð. • Hita- og þrýstiþol í sérflokki. • SET - snjóbræðslurör og hitaþolin vatnsrör eru framleidd í eftirfarandi stærðum 20 mm, 25mm, 32mm og 40 mm. EYRAVEGI 43 • 800 SELFOSSI Box 83 • SÍMI 98-22700 • Fax 98-22099

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.