Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Page 13

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Page 13
 SIGRÚN GRÓA MAGNÚSDÓTTIR fimleikastúlka í Keflavík AÐRAR ÍÞRÓTTACREINAR: Ég iðka sund og fer á skíði mér til skemmtunar SKEMMTILEGAST VIÐ ÆFINGAR: Að spreyta sig á nýjum æfingum BEST VIÐ KELFLAVÍK: Vinalegur bær, mátulega stór, þar sem allir þekkja alla VERST VIÐ KEFLAVÍK: Ætli það sé ekki hávaðinn í flugvélunum BEST I FIMLEIKUM A ÍSLANDI: Bryndís Guðmundsdóttir FfVAÐ GLEÐUR ÞIG MEST: Þegar ég næ góðum árangri í skólanum, fimleikunum og píanónáminu MESTU VONBRIGÐI: Þegar ég handleggsbrotnaði á æfingu fyrir rúmlega tveimur árum FLEYGUSTU ORÐ: Eigi skal höggva ÁHUGAMÁL UTAN ÍÞRÓTTA: Píanóleikur og alls konar tónlist BESTI MATUR: Nautakjöt með bearnaisesósu BESTA BÍÓMYND: Grease HVERS GÆTIRÐU SÍST VERIÐ ÁN: Fjölskyldu minnar og vina HVAÐA ÞEKKTRI PERSÓNU MUNDIRÐU HELST VILJA KYNNAST: Pavarotti HVENÆR SYNGURÐU HELST: Þegar ég hlusta á tónlist þá syng ég með HVAÐ ER ÓMISSANDI: Góðir vinir og einlæg vinátta EF ÞÚ YNNIR MILLJÓN í HAPPDRÆTTI: Þá myndi ég kaupa stóran og flottan flygil HVAÐ VÆRI ÞAÐ VERSTA SEM GÆTI KOMIÐ FYRIR ÞIG: Að puttabrotna í HVERJU ERTU MESTUR KLAUFI: Á skíðum HVAÐ HLÆGIR ÞIG: Það er svo margt MOTTÓ: Að ná sem bestum árangri í öllu sem ég tek að mér og leggja mig alla fram HVAÐ TEKUR VIÐ EFTIR FIMLEIKA: Ég ætla að þjálfa byrjendur í fimleikum HVAÐ LANGAR ÞIG í í JÓLAGJÖF: Ný skíði FÆÐINGARD. OG ÁR: 6. júní1976 HÆÐ: 165 cm ÞYNGD: 48 kg NÁM: Ég er í 10. bekk í Holtaskóla í Keflavík HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: Það er enn óráðið KÆRASTI: Enginn DRAUMAPRINSINN: Þessi á hvíta hestinum AF HVERJU FIMLEIKAR: Þetta er skemmtileg og þroskandi íþrótt sem krefst sjálfsaga ERFIÐAST VIÐ FIMLEIKA: Að ná tækninni rétt TITLAR OG VIÐURKENNINGAR: Innanhússmeistari '88, íþróttastúlka Myllubakkaskóla '88 og Fimleikastúlka Suðurnesja '88 HVERT STEFNIRÐU: Á bikarmótið í nóvember

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.