Bændablaðið - 16.07.2020, Síða 11

Bændablaðið - 16.07.2020, Síða 11
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. júlí 2020 11 Nánari upplýsingar veita Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is og Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is. Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst. Markmið samstarfsins: • Styðja við nýsköpun og þróun á sviði matvælaframleiðslu í landinu með það fyrir augum að auka framleiðslu og verðmætasköpun • Gera matvælaframleiðslu umhverfisvænni með nýtingu á grænni orku og búa til tækifæri fyrir íslenska matvælaframleiðendur til að vera samkeppnishæfir á alþjóðamarkaði • Nýta betur hátækni við að gera matvælaframleiðslu á Íslandi sjálfbærari • Stuðla að auknum rannsóknum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu með öflugu samstarfi við háskóla, rannsóknastofnanir og atvinnulíf • Auka samkeppnishæfni Íslands á sviði sjálfbærrar matvælaframleiðslu • Auka möguleika Íslands til að takast á við áskoranir samtímans um fæðu og fæðuöryggi og gera Ísland leiðandi þegar kemur að samspili orku, umhverfis og samfélags Leitað er að drífandi og jákvæðum leiðtoga til að leiða samstarfsverkefnið Orkídeu næstu árin. Leitað er að framúrskarandi einstaklingi með brennandi áhuga á sjálfbærnimiðaðri verðmætasköpun og tækifærum matvælaframleiðslugeirans til að þróa og fylgja eftir markmiðum Orkídeu. Starfsstöð framkvæmdastjóra er á Suðurlandi. FRAMKVÆMDASTJÓRI Helstu verkefni: • Umsjón með daglegum rekstri Orkídeu • Stefnumótun og áætlanagerð • Koma fram fyrir hönd Orkídeu og kynna starfsemi verkefnisins • Samskipti og tengsl við hagaðila • Halda utan um verkefni innan Orkídeu • Leita tækifæra til að efla verkefnið Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfni og drifkraftur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði • Góð tungumálakunnátta • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Orkídea er nýtt samstarfsverkefni á Suðurlandi sem snýr að nýsköpun og þróun tækifæra á sviði orkuháðrar matvælaframleiðslu, líftækni og sjálfbærni. Að verkefninu standa Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóli Íslands og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Leitað er að öflugum einstaklingi til að halda utan um þátttöku Orkídeu í rannsókna- og þróunarverkefnum. Rannsókna- og þróunarstjóri vinnur náið með framkvæmdastjóra Orkídeu og hefur frumkvæði að mótun og fjármögnun nýrra verkefna í samstarfi við framkvæmdastjóra, stjórn og hagsmunaaðila. Starfsstöð rannsókna- og þróunarstjóra er á Suðurlandi. RANNSÓKNA- OG ÞRÓUNARSTJÓRI Helstu verkefni: • Vinna að mótun og þátttöku Orkídeu í innlendum og erlendum rannsóknaverkefnum • Þróa öflugt samstarf við mennta- og rannsóknastofnanir • Aðstoð við að koma verkefnum Orkídeu á framfæri • Verkefnastjórn einstakra verkefna • Samskipti og tengsl við hagsmunaaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistara eða doktorspróf sem nýtist í starfi • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af gerð styrkumsókna í innlenda og erlenda sjóði • Reynsla af rannsókna- og þróunarstarfsemi • Reynsla af verkefnastjórn • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku vallarbraut.is S-8411200 & 8417300 vallarbraut@vallarbraut.is Trönuhrauni 5 220 Hafnarfirði DRÁTTARVÉLAR OG TÆKI SOLIS 26 Tökum við forpöntunum SOLIS 75 verð 3.750.000+vsk 2ja og 4ja stjörnu heytætlur Diska og tromlusláttuvélar á einstaklega góðu verði HEYVINNUTÆKI Galv. ávinnsluherfi 4-6-8m Rakstrarvélar frá 2,4 - 4,4m Áburðardreifarar 200 - 2500L Steypuhrærivélar 600 - 1200L UPP SEL D! SOLIS 75 með tækjum Verð 4.950.000+vsk HATTAT 113hp Perkins Verð frá 5,967,000+vsk Með ámoksturstækjum. Verð frá 7,253,000+vsk Diskavél 2,1m 673.000+vsk 2,5m 707.000+vsk Tromluvél 1,35m 244.000+vsk 1,65m 260.000+vsk 1,85m 380.000+vsk Heytætla 5,2m 680.000+vsk 2,4m 210.600+vsk 3,5m 471.000+vsk 4,4m 592.000+vsk KANE heildarþyngd 15,5T verð 1.820.000 + vsk Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ - s. 787 9933 vpallar@vpallar.is - www.vpallar is Pallar til leigu og s ölu - Mik ið úrval

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.