Bændablaðið - 16.07.2020, Side 17

Bændablaðið - 16.07.2020, Side 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. júlí 2020 17 Amerískir Sandblásturskassar m/ryksugu 2 stærðir Verð frá 448.756 kr Þvottakör 3 stærðir Verð frá 12.590 kr SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND MEÐ FLYTJANDA ÖLL VERÐ ERU MEÐ VSK Sandblásturskassar m/ryksugu 2 stærðir Verð frá 199.690 kr Sandblásturskútur m/ryksugu 80L Verð 84.125 kr  HREINSIEFNI  SANDBLÁSTURSSANDUR  SANDBLÁSTURSKASSAR  SANDBLÁSTURSKÚTAR  VÉLAHLUTAÞVOTTAVÉLAR  ÞVOTTAKÖR  HÁÞRÝSTIDÆLUR  DÆLUR  O.m.fl. ALK 150 ÞETTA SEM VIRKAR - og er einstaklega gott í hesthúsið, fjárhúsið og fjósið. Umhverfisvænt sterkt alkalískt hreinsiefni fyrir erfið óhreinindi. Alhliða hreinsiefni fyrir gólf, veggi, áhöld, vélar og fl. Virkar sérstaklega vel á fitu og sót. Verð 5L, 3.590 kr 20L, 10.208 kr ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA SÍÐAN 1985 Sandblásturskútar 3 stærðir Verð frá 43.135 kr – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 770 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar Bænda 56-30-300 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 ZETOR VARAHLUTIR Rafræn skráning á lax- og silungsveiði Um áratugaskeið hefur upplýsing- um um lax- og silungsveiði verið safnað í veiðibækur við veiðistaði á Íslandi. Hafrannsóknastofnun sér um að safna upplýsingunum saman og færa þær á tölvutækt form í samvinnu við Fiskistofu. Greint er frá niðurstöðum um veiði í árlegri samantektarskýrslu um lax- og silungveiði á Íslandi. Skráning veitir mikilvægar upplýsingar Veiðiréttarhafar bera ábyrgð á að veiði sé skráð og er veiðiskrán- ing fyrir laxveiði hér á landi með því besta sem þekkist. Skráning silungaveiði er ekki alls staðar í jafn góðu lagi og þarf að finna leiðir til að bæta þar úr. Það er vel þekkt að eftirspurn eftir veiði og verð- lagning fer eftir veiðivon. Margir veiðimenn fylgjast af áhuga með upplýsingum um veiði yfir veiði- tímann og því skiptir verulegu máli fyrir þá sem hagsmuna eiga að gæta að skráningu sé sinnt og að upplýsingar séu aðgengilegar. Upplýsingar um veiði gefa sterkar vísbendingar um breytingar á stofn- stærð, vöxt og viðgang stofna og geta því skipt miklu til að fylgj- ast með framvindu þeirra og áhrif nýtingar. Mikilvægt er að viðhalda góðri veiðiskráningu í laxveiði og að bæta skráningu silungsveiði, en upplýsingarnar geta gagnast til að stuðla að sjálfbærri nýtingu lax- og silungastofna. Með rafrænni sam- tíma skráningu má auka sýnileika veiðitalna á veiðitíma og flýta fyrir samantekt veiði hvers árs en fram til þessa hefur veiði verið færð á rafrænt form upp úr veiðibókum eftir á. Rafræn skráning í Skrínu Veiðiréttareigendur hafa um nokkurra ára skeið getað skráð veiðiupplýsingar rafrænt í Skrínuna sem er veiðigagna- grunnur Hafrannsóknastofnunar og Fiskistofu. Upplýsingar um að- geng og skráningu má finna á vef Hafrannsóknastofnunar www.hafog- vatn.is. Veiðirétthafar sem nýta sér tölvuaðgang þurfa að skrá umsjónar- mann sem sér um veiðiskráninguna. Aðrar leiðir eru einnig færar eins og skráning með smáforriti (appi) á spjaldtölvum og/eða snjallsímum sem nokkrir aðilar bjóða upp á en upplýsingar sem þannig er safnað má síðan yfirfæra í veiðigrunninn Skrínuna. Hugum að smitvörnum Landssamband veiðifélaga hefur mælst til þess að sérstaklega verði gætt að smitvörnum þegar veiði er skráð í veiðibækur en það er í sam- ræmi við almennar leiðbeiningar sóttvarnalæknis. Því hvetjum við veiðiréttarhafa til að skrá veiði raf- rænt ef þess er nokkur kostur. Einnig hvetjum við til þess að aðstaða til sótthreinsunar sé við hefðbundna veiðibók með aðgengi að hönskum og sótthreinsiefnum. Fiskistofa og Hafrannsókna- stofnun hvetja veiðiréttarhafa og leigutaka til að kynna sér þá möguleika sem eru til að skila upp- lýsingum um veiði með rafrænum hætti. Rafræn skráninga flýtir fyrir og einfaldar úrvinnslu upplýsinga og opnar fyrir nýja möguleika á notkun og birtingu upplýsinga um lax- og silungaveiðar. Frekari upplýsingar um skrán- ingu í gagnagrunn: https://www. hafogvatn.is/is/um-okkur/svid/ ferskvatnslifriki/skrinan. Guðni Guðbergsson sviðsstjóri ferskvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar Guðni Magnús Eiríksson sviðsstjóri lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.