Bændablaðið - 16.07.2020, Side 51

Bændablaðið - 16.07.2020, Side 51
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. júlí 2020 51 Rafhitarar í skip, hús og sumarhús Ryðfríir neysluvatnshitarar með 12 ára ábyrgð Hitöld (element), hitastillar, hitastýringar og flest annað til rafhitunar Við erum sérfræðingar í öllu sem viðkemur rafhitun. Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði Sími: 565 3265 rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is Frábært úrval fyrir fjórhjól Nolan N100-5 Plus. Ýmsir litir í boði. Verð: 64.900 kr. Hitahandföng. Fimm hitastillingar bæði fyrir hendur og þumla. Verð: 33.890 kr. Framrúða. Veitir gott skjól fyrir búk og hendur. Verð: 49.890 kr. RIDGTP aftursætistaska. Stórir renndir og smelltir vasar, mikið geymslupláss og mjúkt hvíldar- sæti. Verð: 26.900 kr. OZARK aftursætistaska. Stórir renndir vasar, mikið geymslupláss og mjúkt hvíldarsæti. Verð: 33.900 kr. Brettataska. Nett og þægileg taska til að hafa á fram- eða afturbretti. Verð: 18.900 kr. Byssurekki. Einfaldur byssurekki með gúmmífestingum. Verð: 11.900 kr. KLETTHÁLSI 3 110 REYKJAVÍK S: 540 4900 yamaha.is Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is Verð: Textaauglýsing kr. 2.350 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.800 texti + mynd. Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu. Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is Smáauglýsingar C M Y CM MY CY CMY K         Bjóðum uppá sérsniðnar svampdýnur og bólstrun fyrir: Tjaldvagninn Fellihýsið Húsbílinn Bátinn Hjólhýsið Sumarhúsið Heimilið o.m.fl! Fljót og góð þjónusta Svampur.is Vagnhöfða 14 Reykjavík Símar 567 9550 og 858 0321 Gjafagarðar fást gefins. Frekari upp- lýsingar hjá Heimi í síma 863-3242. Til sölu nýtt sumarhús (heilsárshús) 30,2 fm + 7 fm verönd. Salerni, sturta, eldhús, ísskápur, parket og flísar á gólfi. Ásett verð 6,6 millj. kr. án vsk. eða 8,2 millj. kr. m/vsk. Uppl. gefur Thomas í s. 698-3730 og 483-3910. Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað. Öflugar og vandaðar dælur á frábæru verði frá Comet, www.comet-spa. com. Aflgjafar; rafmagn, Honda bensín, Yanmar dísil, aflúrtak á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið vatnsflæði og þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf- drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar. Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig hægt að fá hrærurnar glussadrifn- ar með festingum fyrir gálga á lið- léttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is / www.hak.is Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400 kg í burðargetu og allt að 3.500 kg. Ýmsar lengdir. Parið frá kr. 19.900 m.vsk. Sendum um land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111, opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is Skóbursti fyrir utan heimilið eða vinnustaðinn. Galv. grind með góðum burstum. Verðið er aðeins kr. 8.900 m.vsk. Sendum um land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is Volvo EW 160, árg. 2007. Vélin er nýmáluð og á nýjum dekkjum, notuð 7.800 vst. Krabbi og rótortilt á henni. Verð 7.500.000 kr. +vsk. Uppl. í s. 894-8620. Scania 114GB 340. Árg. 2000. Ek- inn 360.000 km. Verð 2.000.000 kr. +vsk. Kranabygging og krókheysi. Uppl. í s. 894-8620. Honda rafstöðvar fyrir ferðavagna, sumarbústaði o.fl. Einnig mikið úrval bensín- eða díseldrifinna rafstöðva fyrir verktaka, bændur o.fl. Uppl. í síma 568-1500 og www.thor.is Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt að krækja saman án aukahluta. Breidd 180 cm. Hæð 90 cm. Verð pr. stk kr. 7.900 án vsk. Ef keyptar eru 10 grind- ur eða fleiri, verð pr. stk. kr. 6.900 án vsk. Aurasel ehf. Pöntunarsímar 899-1776 og 669-1336. Vagnasmiðjan auglýsir: Framleiðum og eigum á lager krókheysisgrind- ur með eða án gámalása, sterkar og ódýrar. Veljum íslenskt. Vagna- smiðjan.is - Eldshöfða 21, Rvk. Sími 894-6000. Vagnasmiðjan auglýsir: Getum nú afgreitt þessa flottu Hardox skúffu á trailervagn, með botnplötu úr 8 mm. Hardox 450 stáli sem nær upp á miðjar hliðar (50 cm upp í gegnum allar beygjurnar). Fram og afturgafl ásamt hliðum úr 5 mm Hardox 450 stáli. Fæst á gamla verðinu. Til afgreiðslu strax. Einnig sterkar og ódýrar krókgrindur. Án gámalása, kr. 280.000 +vsk. Með gámalásum, 380.000 kr. +vsk. Vagnasmiðjan Eldshöfða 21 R.vík s. 894-6000. Hestakerruleiga til sölu. Til sölu Hestakerruleigan í Víðidal, G -3 ehf. Um er að ræða 3 þriggja hestakerrur. Skuldlaust félag, vefsíða, símanúm- er. Tiltölulega einfaldur rekstur. Allar kerrurnar seljast nýskoðaðar. Mesta vinnan fer í gegnum síma. Hálfgerð sjálfsafgreiðsla þegar kerra er leigð. Möguleiki á að 5 hesta kerra fylgi einnig. Frekari upplýsingar gefur Viggó í síma 698-2333. Hjólkoppar til sölu, mikið úrval, ýmis tilboð í gangi. Sanngjarnt verð. Lítið við. Valdi koppasali, Hólmi v/ Suður- landsveg, ofan við Rauðhóla. Opið kl. 11-18. Sími 865-2717. Rafstöðvar með orginal Honda-vélum og Yanmar dísil á lager. Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www. elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf. www.hak.is, s. 892-4163, netfang: hak@hak.is Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro- Watt), www.sogaenergyteam. com - stærðir: 10,8 kW – 72 kW. Stöðvarnar eru með eða án AVR (spennujafnara). AVR tryggir örugga keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði t.d. mjólkurþjónum, tölvubúnaði, nýleg- um rafsuðum o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. Tökum að okkur hinar ýmsu við- gerðir á kerrum, hestakerrum sem og öðrum kerrum. Förum með þær í aðalskoðun. Pantið tíma. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. Sími 894-5111. Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.