Fréttablaðið - 22.08.2020, Síða 29

Fréttablaðið - 22.08.2020, Síða 29
Konur sem kjósa að taka þátt í verkefninu skuldbinda sig til að taka virkan þátt í námskeiðum og hópavinnu og hafa einlægan vilja til að leggja sitt af mörkum við að breyta aðstæðum sínum. Unnið verður á einstaklingsmiðaðan hátt í gegnum viðtöl, styttri námskeið og hópavinnu. Unnið verður út frá markmiðum hverrar og einnar, áhugasviðum og styrkleikum. Við áætlum að þátttakendur verði 15–20 talsins og verða félagsráðgjafar Hjálparstarfsins þeim innan handar, hjálpa þeim að setja sér markmið, koma auga á lausnir og gera með þeim áætlun. Verkefnið er unnið með fjárstuðningi frá Velferðarráðuneytinu. Markmið: 1. Að bæta sjálfsmynd og trú á eigin getu 2. Að styrkja tengslanetið og koma í veg fyrir félagslega einangrun 3. Að eflast í foreldrahlutverkinu Viðfangsefni: • Sjálfstyrking • Foreldrahlutverkið • Hamingjan • Jákvæð sálfræði • Tilfinningavinna • Heilsan okkar • Streita Stígðu skrefið og kynntu þér málið! Engin skuldbinding felst í því að mæta á fundinn. Stattu með sjálfri þér – Virkni til farsældar er tveggja ára verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar sem hefst í september 2020 fyrir konur sem búa við örorku og eru með börn á framfæri. • Meðvirkni • Núvitund • Sjálfsumhyggja • Þrautseigja • Markmiðasetning • Og ýmislegt fleira sem við ákveðum saman Stattu með sjálfri þér – Virkni til farsældar! Kynningarfundur fimmtudaginn 27. ágúst kl. 13:00 í safnaðarheimili Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík Umsagnir þátttakenda á fyrri námskeiðum: „Ég hef komist ótrúlega langt síðan ég byrjaði í hópnum og hefur þetta styrkt mig mikið“ „Ótrúlega gott að komast út af heimilinu og hitta aðrar konur í svipaðri stöðu“ „Ég hlakka alltaf til fimmtudaganna“ „Námskeiðið gaf mér styrk til að gera hluti sem ég hafði aldrei þorað“ „Styrkurinn sem ég fékk frá hópnum var ómetanlegur“ „Alltaf gaman að koma, þarf ekki einu sinni að vera dagskrá“ Margt smátt ... – 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.