Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.08.2020, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 22.08.2020, Qupperneq 41
Við leitum að öflugum og drífandi sérfræðingum til að taka þátt í þróun tækniumhverfis, upplýsingakerfa og stafrænna lausna Össurar á alþjóðavísu. Við leggjum áherslu á þverfaglega teymisvinnu, fagleg vinnubrögð og skemmtilegt starfsumhverfi. Ef þú hefur áhuga á að vinna að spennandi og krefjandi verkefnum í alþjóðlegu umhverfi þá gætir þú átt heima hjá okkur. Við leitum að metnaðarfullum sérfræðingi í starf gagnaforritara. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á sviði gagna, greininga og viðskiptagreindar. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á gögnum, vera sjálfstæður og jákvæður og geta unnið að greiningu, ráðgjöf og útfærslum á lausnum. Við leitum að öflugum hugbúnaðarsérfræðingi til að taka þátt í hönnun, útfærslu og stjórnun á samþættingu upplýsingakerfa Össurar. Um er að ræða fjölbreytt og metnaðarfull verkefni í framsæknu og krefjandi tækniumhverfi. Viðkomandi þarf að búa yfir reynslu í samþættingu kerfa, vera útsjónarsamur og lausnarmiðaður í hugsun. Við leitum að reynslumiklum sérfræðingi til þess að taka þátt í hönnun, þróun og rekstri á kjarnakerfum fyrirtækisins. Meðal verkefna eru innleiðing og uppbyggingu nýrra lausna á starfsstöðvum okkar víðsvegar um heiminn. Ef þú vilt vinna í framsæknu og krefjandi tækniumhverfi þar sem áherslan er á skýjalausnir og sjálfvirknivæðingu gætir þú átt heima í okkar frábæra liði. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3500 manns í yfir 25 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2020. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. WWW.OSSUR.IS Hugbúnaðarsérfræðingur Kerfisstjóri Gagnaforritari VILTU VERA HLUTI AF ÖSSURAR LIÐINU? HELSTU ÁBYRGÐARSVIÐ • Hönnun, þróun og viðhald á gagnalausnum, gagnamódelum og greiningum • Forritun í gagnaumhverfi á borð við T-SQL, TimeXtender, Power BI, Microsoft Integration Services og Microsoft Analysis Services • Þátttaka í þróunarteymum og samvinna við deildir og starfsstöðvar um allan heim HELSTU ÁBYRGÐARSVIÐ • Hönnun og þróun samþættingalausna • Þróun og eftirlit á vefþjónustulagi • Utanumhald og stýring á verktökum og ráðgjöfum • Samvinna við einingar og starfsstöðvar um allan heim HELSTU ÁBYRGÐARSVIÐ • Kröfugreining og hönnun tæknilausna • Uppsetning og rekstur á lausnum sem keyra í Azure • Sjálfvirknivæðing og skriftun (e. automation and scripting) • Aðstoð og ráðgjöf við hina ýmsu verkefnahópa, deildir og starfsstöðvar um allan heim HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af hönnun og þróun lausna á sviði gagna og greininga • Þekking á gagnatólum eins og T-SQL eða PL/SQL er kostur • Greiningarhæfni og lausnarmiðuð hugsun • Mjög góð enskukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af hönnun og þróun hugbúnaðar og samþættingalausna • Hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í hópi • Metnaður og lausnamiðuð hugsun • Mjög góð enskukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri kerfa og öryggi í upplýsingatækni • Brennandi áhugi á nýjungum í tækni • Þekking á ITIL aðferðafræðinni • PowerShell þekking er kostur • Mjög góð enskukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.