Fréttablaðið - 22.08.2020, Side 44

Fréttablaðið - 22.08.2020, Side 44
Starf vélstjóra á hafnsögubát Þorlákshafnar Þorlákshafnarhöfn auglýsir laust til umsóknar 100% starf vélstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð: • Vélstjórn á hafnsögubát og umsjón með viðhaldi vélbúnaðar • Að þjónusta skip og báta sem til Þorlákshafnar koma, viðlegustjórn • Tenging og aftenging vatns og rafmagns til skipa og skráning aflesturs á notkun í afgreiðslubækur • Annast viðhald á eignum og mannvirkjum hafnarinnar • Eftirlit og umsjón með búnaði, tækjum og aðstöðu hafnar- innar og eftir atvikum öðrum stofnunum sveitarfélagsins. • Ber ábyrgð á að afli sé rétt vigtaður og rétt skráður í afla- skráningarkerfið GAFL • Umsjón með hafnarsvæði Þorlákshafnar, skipulagi, umgengni, hreinsun og tiltekt • Öryggisgæsla á hafnarsvæðum og vinna að uppfærslu á öryggismálum hafnarinnar • Umsjón með hafnarvernd • Annast að auki ýmis verkefni sem hafnarstjóri felur honum og aðstoðar við festarþjónustu eftir því sem því verður við komið hverju sinni Hæfnikröfur: • Góð samskiptafærni og jákvætt viðmót • Vélstjórnarréttindi 1500 kw. að lágmarki • Réttindi PFSO frá Siglingastofnun Íslands • Slysavarnaskóli sjómanna • Skipstjórnarréttindi kostur (A – réttindi) • Bílpróf og stærri vinnuvélaréttindi eru kostur • Skipulagsfærni og nákvæmni í vinnubrögðum • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg, önnur tungumál kostur • Dugnaður, vinnusemi og sveigjanleiki Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf frá og með 1. október 2020 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknar- frestur er til og með 6. september 2020. Launakjör eru samkvæmt samningum launanefndar sveitar- félaga við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjörtur Jónsson, hafnarstjóri í síma 480-3602 eða í gegnum tölvupóst á hjortur@olfus.is. Umsóknir skulu sendar til sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs Sveitarfélagsins Ölfuss á net- fangið sandradis@olfus.is. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og afrit af viðeigandi réttindum. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Sveitarfélagið Ölfus er framsækið sveitarfélag sem leggur ríka áhersla á góðan starfsanda á vinnustað. Þá er leitast við að auka möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. ÖRYGGISVÖRÐUR SECURITY GUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 30. águst 2020. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard. The closing date for this postion is August 30, 2020. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page:https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan leiðtoga til að stýra Bílastæðasjóði. Leitað er að framúrskarandi einstaklingi sem býr yfir ríkum umbótavilja og hugmyndaauðgi og leitast við að vera í fararbroddi í þróun starfseminnar, tækniframförum og þjónustu við viðskiptavini. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi stjórnunarstarf í síbreytilegu umhverfi. Bílastæðasjóður heyrir undir skrifstofu samgöngustjóra og sér um að veita aðgengi að bílastæðum í borginni og stýra nýtingu þeirra ásamt því að sinna eftirliti til að greiða fyrir umferð gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Bílastæðasjóður ber ábyrgð á rekstri og starfsemi sjö bílastæðahúsa í miðborginni. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði lögfræði, verk- eða tæknifræði, viðskipta- og rekstrarfræða eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði stjórnunar. • Stjórnunarreynsla. • Hafa góða þekkingu á stjórnsýslulögum og á lagaumhverfi starfsvettvangs. • Þekking á stefnumótun og starfs- og fjárhagsáætlanagerð. • Leiðtogahæfileikar og frumkvæði og sjálfstæði og agi í vinnubrögðum. • Miklir hæfileikar til samskipta og samvinnu og að afla verkefnum stuðnings. • Yfirsýn yfir hagnýtingu upplýsingatækni til umbóta í starfsemi. • Gott vald á íslensku og ensku og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimennt n eða rekstrarmennt n. • Þekking á bókhaldi / verkbók aldi. • Mikil hæfni og get til fru kvæðis og mannlegra samskipt . • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í sí a 411-1111. Umsóknarfres ur hefu verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar e dur pegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eign umsýslu sér um ekstur og viðhald gatn , gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í at adeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráni g í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – W rd, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æsk leg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Deildarstjóri reksturs Bílastæðasjóðs Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Starfssvið • Ábyrgð á daglegum rekstri o starfsmannamálum Bílastæðasjóðs. • Ábyrgð á þróu og innleiðingu breytinga á starfseminni. • Ábyrgð á reglulegri endurskoðun gjalds rár, gjaldsvæða og öðru í starfseminni. • Gerð starfs- og fjárhagsáætlana og samninga fyrir eininguna ásamt eftirfylgni. • Samskipti við viðskiptavini, íbúa, hagsmunaaðila og aðrar einingar og svið borgarinnar. • Svörun erinda og formlegra fyrirspurna. • Umsa nir um laga- o reglugerðarbreyting r tengdri starfseminni. • Stjórnun og virk þátttaka í stefnumótun málefna tengdum starfseminni. • Þátttaka í starfshópum og teymum innan umhverfis- og skipulagssviðs og borgarinnar. • Önnur verkefni sem viðkomandi eru falin af samgöngustjóra eða sviðstjóra. Um er að ræða 100% starf. Launkjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi kjarafélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn R. Hermannsson samgöngustjóri í tölvupósti thorsteinnrh@reykjavik.is. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir flipanum „Störf í boði“ og „Deildarstjóri reksturs Bílastæðasjóðs“. Umsóknarfrestur er til og með 7. september 2020. Öllum umsækjendum verður varað þe ar ákvör un um ráðningu hefur verið tekin. hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . ÁG Ú S T 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.