Morgunblaðið - 09.01.2020, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.01.2020, Blaðsíða 10
10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2020 Við bjóðum uppá glæsilegar borgir allt árið í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt 2, 3, 4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt að gera góð kaup í hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum upp á skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki, svo og kvöldverði/veislur í höllum, köstulum eða húsum frá miðöldum. www.transatlantic.is Sími 588 8900 GLÆSILEGARMIÐALDA BORGIR Í A-EVRÓPU Wrocalaw er ein mesta ferðamannaborg Póllands. Wroclaw var kosin menningarborg Evrópu 2016. Wroclaw hefur svo mikið uppá að bjóða. Borgin er ægifögur menningarborg með svo margt fyrir ferðamanninn sem gerir hana svona vinsæla. Gamli bærinn er augna- yndi með fagrann arkitektur frá fyrri tímum, mikið er af söfnum og menningarviðburðir í borginni hafa ætíð verið fjölbreyttir. Miðaldaborg frá 12. öld. Gamli og nýji tíminn mætast í borg sem ekki á sinn líka. Gamli bærinn er frá árinu 1201 og er vernd- aður af Unesco. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. RIGA Í LETTLANDI WROCLAW TALLINN EISTLANDI NOKKUR DÆMI UM BORGIR SEM VIÐ BJÓÐUM UPPÁ Vilnius, Budapest, Prag Gdansk, Krakow, Varsjá, Bratislava St. Pétursborg, Vínarborg og Brugge Tallinn er ein allra fallegasta borg Evrópu og er gamli bæjarhlutinn sá hluti borga- rinnar sem mesta aðdráttaraflið hefur á ferðamenn. Þar eru götur steini lagðar, byggingar frá 11. öld sem hefur tekist að varðveita ótrúlega vel. Þú ferð úr 21. öldinni beint aftur í miðaldir. Þar sem Tallinn er best varðveitta miðaldaborg N-Evrópu hefur henni verið bætt við á heimslista UNESCO. Opið virka daga 11-18 Opið laugardaga 11-16 Vefverslun - www.grillbudin.is ÚTSALA GrillbúðinAllar útsöluvörurnar másjá á www.grillbudin.is Smiðjuvegi 2 Kópavogi - Sími 554 0400Opið virka daga 11-18Laugardaga 11-16 Afl 14,8 KW gasgrill Triton 4+1 brennara Þráðlaus kjöthitamælir Bluetooth fyrir grill og ofna • Bluetooth • App fyrir Android og iPhone • Segulfesting við grill eða ofn • Tveir hitanemar • Tímastilling (Timer) • Mjög auðveldur í notkun ÚTSALA 7.990 Verð áður 12.990 reykbox gasgrill Avalon 5+1 brennara Afl 23 KW ÚTSALA 8.495 Verð áður 16.99050% afsl áttu r af jóla ljós um Sendum frítt út á land* *Sjá nánar áwww.grillbudin.is ÚTSALA 1.995 Verð áður 3.990 50% afsláttur ÚTSALA 34.900 Verð áður 44.900 ÚTSALA 74.900 Verð áður 99.900 Nr. 12966 Afl 10,5 KW gasgrill Triton 3ja brennara Niðurfellanleg hliðarborð ÚTSALA 64.900 Verð áður 79.900 gasgrill Triton 6+1 brennara ÚTSALA 179.900 Verð áður 239.900 ÚTSALA 69.900 Verð áður 99.900 Kolagrill og Smoker Nr. 11402 Nr. 11425 ÚTSALA 34.900 Verð áður 49.900 Afl 16,9 KW gasgrill 4+1 brennara Afl 7 KW gasgrill Triton 2ja brennara ÚTSALA 54.900 Verð áður 69.900 Niðurfellanleg hliðarborð Útsölunni lýkur á laugardag Vefvers lun www.g rillbudi n.is Afl 21,5 KW ÚTSALA 99.900 Verð áður 159.900 Stofnfiskur hyggst stækka kyn- bótastöð sína við Vogavík í Vog- um. Í tillögu að matsáætlun kynn- ir fyrirtækið áform um að auka framleiðslu laxeldis úr tæpum 300 tonnum í 450 tonn á ári. Inni í því er falið áframhaldandi eldi á kyn- bótafiski til hrognaframleiðslu og eldi á laxaseiðum sem ætlunin er að hefja í stöðinni. Vegna stækk- unarinnar þarf að auka vinnslu á grunnvatni úr 972 í 1.172 lítra á sekúndu. Við undirbúning fram- kvæmdarinnar vakti Skipulags- stofnun athygli á að vatnsvinnsla vegna núverandi starfsemi er rúmlega þrefalt meiri en gert var ráð fyrir í umhverfismati á sínum tíma. Þá hefur Umhverfisstofnun gert athugasemdir við að fram- leiðsla í stöðinni sé meiri en þau 200 tonn sem starfsleyfi heimilar. Frávikinu verði þó ekki fylgt eftir á meðan Stofnfiskur vinnur að mati á umhverfisáhrifum. Fram kemur í tillögu að matsáætlun að ástæðan fyrir því að framleiðslan er meiri en starfsleyfi heimilar er að kynbætur á klakfiski og bætt eldistækni hefur aukið lífmassa stöðvarinnar án þess að fiskum hafi verið fjölgað. Fyrirtækið ger- ir ráð fyrir að sækja um ný starfs- og rekstrarleyfi til að mæta aukinni framleiðni vegna kynbóta. Stofnfiskur áformar að hefja seiðaeldi í Vogavíkurstöðinni og leggja niður þá starfsemi í eld- isstöðinni í Kollafirði. Byggð verður seiðaeldisstöð og skrif- stofuhúsnæði á lóðinni, alls um 2.500 fermetrar að stærð. Hún verður útbúin nýjustu tækni til endurnýtingar vatns og hreins- unar frárennslis. Þá er gert ráð fyrir að boruð verði ný vinnslu- hola fyrir jarðsjó. helgi@mbl.is Ljósmynd úr tillögu að matsáætlun Vogavík Stofnfiskur áformar að stækka kynbótastöðina í Vogum. Færa seiðaeldið úr Kollafirði í Vogana „Ætli við tökum ekki þann tíma sem við þurfum í lagfæringar áður en við förum út aftur um eða eftir helgi, það er stöðug ótíð í kortunum,“ sagði Þorgeir Guðmundsson, skipstjóri á Verði ÞH 44, í gær. Skipið lá þá inni á Akureyri og var unnið við lagfær- ingar á búnaði á millidekki. Vegna brælu leituðu mörg skip vars í gær í Ísafjarðardjúpi og á Húnaflóa. Vörður er nýtt skip og kom úr sín- um fyrsta raunverulega fiskitúr á þriðjudag með um 40 tonn eftir 2½ sólarhring að veiðum í Hvalbakshall- inu og Digranesflaki fyrir austan Langanes. Þorskur, sem fór til vinnslu á Grenivík, var uppistaðan í aflanum, en eitthvað fór á markað. Þorgeir segir að menn þurfi tíma til að læra á nýja skipið, en skíta- bræla hafi verið við Langanes. Á millidekki er fullkominn búnaður sem bæði stærðarflokkar og teg- undagreinir fisk- inn og segir Þor- geir að verið sé að yfirfara það sem betur mátti fara í fyrsta túrn- um. Vörður er eitt sjö systurskipa sem smíðuð voru hjá Vard-- skipasmíða- stöðinni í Noregi og Víetnam á síð- asta ári. Vestmannaey og Bergey eru skip Bergs-Hugins, dótturfélags Síldarvinnslunnar, Vörður og Áskell eru í eigu Gjögurs á Grenivík, Harð- bakur EA í eigu Útgerðarfélags Ak- ureyringa og Steinunn og Þinganes í eigu Skinneyjar-Þinganess á Horna- firði. Þorgeir skipstjóri á Verði hefur lengi verið til sjós, en hann byrjaði sína sjómennsku á báti með sama nafni í janúar 1978, þá 17 ára gamall. Hann var þá háseti, en Guðmundur bróðir hans var skipstjóri og Helgi, þriðji bróðirinn, var vélstjóri. „Við byrjuðum árið á loðnuveiðum og skipið bar um 240 tonn, sem þótti gott í þá daga,“ segir Þorgeir. aij@mbl.is „Það er stöðug ótíð í kortunum“ Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson Á Akureyri Eftir leiðinlega tíð fá skipverjar á Verði smáhvíld frá veltingnum meðan búnaður verður lagfærður. Þorgeir Guðmundsson Atvinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.