Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 61
Huggulegur fór á eldhúsið og liturinn Dásamlegur á borðstofuna, Temmi- legur í stofuna, Glæsilegur í möttu í sjónvarpsherbergið, alla veggi og loft og svo fór Kiddahvítur á öll önnur loft,“ segir hún. Nú lakkaðir þú allt sjálf með Bessastaðalakkinu, segðu mér betur frá því? „Jah, ég kallaði nú bara lakkið Bessastaðalakk þar sem það er svo svakalegur glans á því, eins og það sé alltaf blautt. Svolítill forsetastíll á því. En það heitir Helmi 80m,“ segir Sess- elja. Hver vegna skiptir máli að vera með allt stíflakkað? „Ég geri það alls ekki alltaf í verk- efnum en mjög oft í svona gömlum húsum. Gluggarnir eru auðvitað einn besti kostur hússins og mikil birta. Til þess að gera meira úr þessari fallegur náttúrulegu birtu er best að hafa end- urkastið sem mest í gluggunum. Þetta var alveg heljarinnar vinna, ég viðurkenni það, en algjörlega þess virði. Aftur á móti kaus ég að lakka gluggann í sjónvarpsherberginu svartan og mattan af sömu ástæðu – til þess að draga úr endurkasti sólar.“ Hvað finnst þér hafa komið best út hvað litina varðar? „Ég var ánægð með þá alla, enda þú getur rétt ímyndað þér hversu mikil hugsun fór í þetta hjá Fröken Fix. En ætli ég sé ekki ánægðust með að hafa kýlt á það að setja Glæsilegan í sjónvarpsherbergið. Hann þjónar algjörlega sínu hlutverki í því rými og það kemur vel út að mála loft og skápa í sama lit. En svo er ég líka mjög hrifin af Temmilegum. Hann er meira græntóna á sumrin þegar lauf- in eru í trjánum fyrir utan og meira grár á veturna sem tónar við snjóinn og berar trjágreinarnar.“ Til að sjá meira af heimili Sesselju getur þú farið inn á www.mbl.is/ smartland/heimilislif og horft á þátt- inn í heild sinni. Gamalt og nýtt Eldhúsið er ein- staklega fallegt og vel skipulagt. Skápurinn í horninu var lakk- aður í gráum tón sem passar vel við litina á veggjunum. Ekta Fröken Fix Teppið á stiganum er ekta Fröken Fix, túrkísblátt og fagurt. Upp á 10 Liturinn Temmilegur prýðir stofuna. Eins og sést á myndinni fer hann vel við hús- gögn, skrautmuni og listaverk. Hlýlegt Blái liturinn í stofunni heitir Dásamlegur sem er algert réttnefni því hann er ekki of ljós og ekki of dökkur. Liturinn er í lita- korti Fröken Fix í Slippfélaginu. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2020 Byltingarkennd nýjung í margskiptum glerjum 50–65% stærra lessvæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.