Morgunblaðið - 09.01.2020, Side 67

Morgunblaðið - 09.01.2020, Side 67
DÆGRADVÖL 67 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2020 „ÞÚ HEFUR EKKI SKRIFAÐ NIÐUR MINNISPUNKTA Í DAG. ÉG MINNIST ÞESS EKKI AÐ ÞAÐ HAFI GERST ÁÐUR.” „SAGÐIST HÚN ÆTLA AÐ KOMA AFTUR EÐA HVAÐ?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vilja fara á skeljarnar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann GRETTIR, PÍTSUSENDILLINN SAGÐI MÉR AÐ ÞETTA VÆRI FIMMTÁNÞÚSUNDASTA PÍTSAN SEM VIÐ HÖFUM PANTAÐ! JA HÉRNA, HANN SEGIR SATT PABBI, TRÚIR ÞÚ Á TEKJUJÖFNUÐ? JÁ! ÉG MUN EKKI LINNA LÁTUNUM FYRR EN ÉG ER MEÐ SÖMU TEKJUR OG KONUNGURINN! 2001, menntaskólanemi, og Anna Soffía Hauksdóttir, f. 17.2. 2004, nemi. Systkini Hauks eru Jónas Tómas- son, f. 21.11. 1946, tónskáld, búsettur í Garðabæ; Jóhannes Tómasson, 28.2. 1952, fyrrverandi blaðamaður og upplýsingafulltrúi, búsettur í Reykja- vík, og Guðrún Anna Tómasdóttir, f. 20.3. 1962, píanóleikari í Amsterdam. Foreldrar Hauks voru hjónin Tóm- as Árni Jónasson, f. 5.10. 1923, d. 5.11. 2016. læknir og Anna Jóhann- esdóttir, f. 30.10. 1924, d. 6.5. 2018, húsfreyja. Þau voru búsett í Reykja- vík. Úr frændgarði Hauks Tómassonar Ármann Tómasson verkamaður á Akureyri Þóra Ármannsdóttir húsfr. í Vatnsleysu í Fnjóskadal Dómhildur Lilja Olgeirsdóttir sjúkraliði, bús. í Vatnsleysu Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari Haukur Tómasson Helgi Indriðason bóndi í Skógargerði í Fellum Guðrún Soffía Helgadóttir húsfreyja á Seyðisfi rði, síðar í Reykjavík Anna Jóhannesdóttir húsfreyja í Reykjavík Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari í Reykjavík Anna Rósa Baldvinsdóttir húsfreyja á Þorsteinsstöðum Arngrímur Stefánsson bóndi á Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal Ólöf Margrét Helgadóttir húsfreyja í Skógargerði Gísli Helgason bóndi á Egilsstöðum í Vopnafi rði Benedikt Gíslason bóndi og rithöfundur á Hofteigi á Jökuldal Bjarni Benediktsson rithöfundur í Rvík Kolbeinn Bjarnason tónlistarmaður Indriði Helgason kaupm. og rafvirkjameistari á Akureyri Margrét Indriðadóttir fréttastjóri RÚV Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og alþm. Þórdís Jóhannesdóttir myndlistarmaður í Reykjavík Jóhannes Tómasson fv. blaðamaður og upplýsinga fulltrúi í Rvík Guðrún Anna Tómasdóttir píanóleikari í Amsterdam Hallgrímur Helgason rithöfundur Hallgrímur Helgason bóndi á Selsstöðum í Seyðisfi rði Helgi Hallgrímsson fv. vegamálastjóri Jónas Tómasson tónskáld í Garðabæ Herdís Anna Jónasdóttir söngkona í Berlín Tómasína Tómasdóttir húsfreyja á Víðivöllum og Végeirsstöðum í Fnjóskadal og Akureyri Þórhildur Stein- grímsdóttir íþróttakennari á Akureyri Stefán Hermannsson borgarverk- fræðingur Hermann Stefánsson rithöfundur í Rvík Jón Hallur Stefánsson rithöf- undur og þýðandi í Danmörku Gunnlaugur Jónasson fv. bóksali á Ísafi rði Ingvar Jónasson víóluleikari Sigríður Árnadóttir húsfreyja á Ísafi rði Ingvar Vigfússon blikksmiður á Ísafi rði Anna Ingvarsdóttir húsfreyja á Ísafi rði Björg Emilía Þorsteinsdóttir húsfreyja á Hróarstöðum, síðar Ísafi rði Tómas Jónasson bóndi og leikskáld á Hróarstöðum í Fnjóskadal Tómas Árni Jónasson læknir í Reykjavík Jónas Tómasson tónskáld og bóksali á Ísafi rði Hrönn Ingibjörg Hafliðadóttirsendi mér gott bréf á mánu- dag þar sem hún þakkaði fyrir Vísnahornið og bætti við: „Þetta er afbragðsfólk, sem sendir kveðskap. Ég gat ekki stillt mig um að senda þér þá útgáfu af gátunni um kúna, sem ég lærði sem krakki í sveit. Hún er svona: Fjórir ganga, fimm hanga, tveir veg vísa, einn drattar aftastur, oftast heldur drullugur. Sá fimmti, sem hangir, er dverg- speninn, hann er aftast á júgrinu. Ekki veit ég hvort fleiri muna gát- una svona.“ Ég þakka Hrönn Ingi- björgu þetta skemmtilega bréf – og hver veit nema fleiri afbrigði gát- unnar finnist. Væri gaman af því að frétta. Anna Guðmundsdóttir, vinnu- kona á Norður-Hvoli, orti um ævi- kjör kýr: Innilukt í fúlu fjósi fjærri glöðu sólarljósi. Níu vikur tæpar tvennar telst mér sumarfríið hennar. Kúahland var notað mjög til lit- unar á ull, bandi og vefnaði hjá kon- um fyrri alda og nefndist „kúa- hlandsrauðka“: Vinstrar-Önnu vettlingar vænstir þóttu á Ísalandi. Liturinn sá ei ljótur var, þeir litaðir voru úr kúahlandi. Gott dæmi um nafngiftir og um hug húsfreyju til kúa sinna birtist í látlausri stöku: Kýrnar mínar komnar í fjós, kunna þær að fitna, Lubba, Krubba, Laufa, Rós líka Grána og Hyrna. Helga Pálsdóttir á Grjótá sagði Þórði Tómassyni í Skógum frá konu sem í lok 19. aldar setti hrafn- tinnumola í holu á bás hjá kú sem var treg til að beiða. Jónína Jó- hannsdóttir í Þinghól nefnir þessi ráð: Láta stál í básinn, stela heyi, skipta um hey og gefa kúnni rekjur. Þórður segir í bók sinni Auðhumlu að Hjalti Jónsson í Hólum í Hornafirði tilfæri þessa vísu: Mjöð gaf kúnni maðurinn, meinti hún skyldi beiða af henni. En það dugði ekki um sinn, aldrei beiddi kýrskrattinn. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Gátan um kúna og fleira um gripinn þann

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.