Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 67
DÆGRADVÖL 67 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2020 „ÞÚ HEFUR EKKI SKRIFAÐ NIÐUR MINNISPUNKTA Í DAG. ÉG MINNIST ÞESS EKKI AÐ ÞAÐ HAFI GERST ÁÐUR.” „SAGÐIST HÚN ÆTLA AÐ KOMA AFTUR EÐA HVAÐ?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vilja fara á skeljarnar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann GRETTIR, PÍTSUSENDILLINN SAGÐI MÉR AÐ ÞETTA VÆRI FIMMTÁNÞÚSUNDASTA PÍTSAN SEM VIÐ HÖFUM PANTAÐ! JA HÉRNA, HANN SEGIR SATT PABBI, TRÚIR ÞÚ Á TEKJUJÖFNUÐ? JÁ! ÉG MUN EKKI LINNA LÁTUNUM FYRR EN ÉG ER MEÐ SÖMU TEKJUR OG KONUNGURINN! 2001, menntaskólanemi, og Anna Soffía Hauksdóttir, f. 17.2. 2004, nemi. Systkini Hauks eru Jónas Tómas- son, f. 21.11. 1946, tónskáld, búsettur í Garðabæ; Jóhannes Tómasson, 28.2. 1952, fyrrverandi blaðamaður og upplýsingafulltrúi, búsettur í Reykja- vík, og Guðrún Anna Tómasdóttir, f. 20.3. 1962, píanóleikari í Amsterdam. Foreldrar Hauks voru hjónin Tóm- as Árni Jónasson, f. 5.10. 1923, d. 5.11. 2016. læknir og Anna Jóhann- esdóttir, f. 30.10. 1924, d. 6.5. 2018, húsfreyja. Þau voru búsett í Reykja- vík. Úr frændgarði Hauks Tómassonar Ármann Tómasson verkamaður á Akureyri Þóra Ármannsdóttir húsfr. í Vatnsleysu í Fnjóskadal Dómhildur Lilja Olgeirsdóttir sjúkraliði, bús. í Vatnsleysu Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari Haukur Tómasson Helgi Indriðason bóndi í Skógargerði í Fellum Guðrún Soffía Helgadóttir húsfreyja á Seyðisfi rði, síðar í Reykjavík Anna Jóhannesdóttir húsfreyja í Reykjavík Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari í Reykjavík Anna Rósa Baldvinsdóttir húsfreyja á Þorsteinsstöðum Arngrímur Stefánsson bóndi á Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal Ólöf Margrét Helgadóttir húsfreyja í Skógargerði Gísli Helgason bóndi á Egilsstöðum í Vopnafi rði Benedikt Gíslason bóndi og rithöfundur á Hofteigi á Jökuldal Bjarni Benediktsson rithöfundur í Rvík Kolbeinn Bjarnason tónlistarmaður Indriði Helgason kaupm. og rafvirkjameistari á Akureyri Margrét Indriðadóttir fréttastjóri RÚV Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og alþm. Þórdís Jóhannesdóttir myndlistarmaður í Reykjavík Jóhannes Tómasson fv. blaðamaður og upplýsinga fulltrúi í Rvík Guðrún Anna Tómasdóttir píanóleikari í Amsterdam Hallgrímur Helgason rithöfundur Hallgrímur Helgason bóndi á Selsstöðum í Seyðisfi rði Helgi Hallgrímsson fv. vegamálastjóri Jónas Tómasson tónskáld í Garðabæ Herdís Anna Jónasdóttir söngkona í Berlín Tómasína Tómasdóttir húsfreyja á Víðivöllum og Végeirsstöðum í Fnjóskadal og Akureyri Þórhildur Stein- grímsdóttir íþróttakennari á Akureyri Stefán Hermannsson borgarverk- fræðingur Hermann Stefánsson rithöfundur í Rvík Jón Hallur Stefánsson rithöf- undur og þýðandi í Danmörku Gunnlaugur Jónasson fv. bóksali á Ísafi rði Ingvar Jónasson víóluleikari Sigríður Árnadóttir húsfreyja á Ísafi rði Ingvar Vigfússon blikksmiður á Ísafi rði Anna Ingvarsdóttir húsfreyja á Ísafi rði Björg Emilía Þorsteinsdóttir húsfreyja á Hróarstöðum, síðar Ísafi rði Tómas Jónasson bóndi og leikskáld á Hróarstöðum í Fnjóskadal Tómas Árni Jónasson læknir í Reykjavík Jónas Tómasson tónskáld og bóksali á Ísafi rði Hrönn Ingibjörg Hafliðadóttirsendi mér gott bréf á mánu- dag þar sem hún þakkaði fyrir Vísnahornið og bætti við: „Þetta er afbragðsfólk, sem sendir kveðskap. Ég gat ekki stillt mig um að senda þér þá útgáfu af gátunni um kúna, sem ég lærði sem krakki í sveit. Hún er svona: Fjórir ganga, fimm hanga, tveir veg vísa, einn drattar aftastur, oftast heldur drullugur. Sá fimmti, sem hangir, er dverg- speninn, hann er aftast á júgrinu. Ekki veit ég hvort fleiri muna gát- una svona.“ Ég þakka Hrönn Ingi- björgu þetta skemmtilega bréf – og hver veit nema fleiri afbrigði gát- unnar finnist. Væri gaman af því að frétta. Anna Guðmundsdóttir, vinnu- kona á Norður-Hvoli, orti um ævi- kjör kýr: Innilukt í fúlu fjósi fjærri glöðu sólarljósi. Níu vikur tæpar tvennar telst mér sumarfríið hennar. Kúahland var notað mjög til lit- unar á ull, bandi og vefnaði hjá kon- um fyrri alda og nefndist „kúa- hlandsrauðka“: Vinstrar-Önnu vettlingar vænstir þóttu á Ísalandi. Liturinn sá ei ljótur var, þeir litaðir voru úr kúahlandi. Gott dæmi um nafngiftir og um hug húsfreyju til kúa sinna birtist í látlausri stöku: Kýrnar mínar komnar í fjós, kunna þær að fitna, Lubba, Krubba, Laufa, Rós líka Grána og Hyrna. Helga Pálsdóttir á Grjótá sagði Þórði Tómassyni í Skógum frá konu sem í lok 19. aldar setti hrafn- tinnumola í holu á bás hjá kú sem var treg til að beiða. Jónína Jó- hannsdóttir í Þinghól nefnir þessi ráð: Láta stál í básinn, stela heyi, skipta um hey og gefa kúnni rekjur. Þórður segir í bók sinni Auðhumlu að Hjalti Jónsson í Hólum í Hornafirði tilfæri þessa vísu: Mjöð gaf kúnni maðurinn, meinti hún skyldi beiða af henni. En það dugði ekki um sinn, aldrei beiddi kýrskrattinn. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Gátan um kúna og fleira um gripinn þann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.