Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 80
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga og sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 Útsalaallt að 70% af völdum vörum Ýmsir litir. Ø42,5 x H 35 cm. Áður 12.995 kr. NÚ 9.995 kr LAKE BORÐSTOFUBORÐ Olíuborin gegnheil eik. 100x200 cm. Áður 119.900 kr.NÚ 79.900 kr. CONRAD BORÐSTOFUSTÓLL Ljósgrátt áklæði, svartir málmfætur. Áður 8.900 kr.NÚ 6.600 kr. Verð á borði og 6 stólum. Áður 173.300 kr.NÚ 119.500 kr. SI 20% aföllum sessum CLEVELAND 3JA SÆTA SÓFI með ljósbleiku áklæði og furufótum. L 208 x D 86 cm. Áður 94.900 kr.NÚ 69.900 kr. nú69.900 SPARaðu 25.000 Cleveland borð+6stólar nú119.500 SPARaðu53.800 nú9.995 SPARaðu 3.000 Verkið Teenage Songbook of Love and Sex eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og Alexander Roberts og flytjendur verður tekið til sýninga í Tjarnar- bíói í kvöld kl. 21. Verkið flytur hóp- ur ungs fólks á aldrinum 15-19 ára sem syngur frumsamin lög um eig- in reynslu af rómantískum sam- böndum og kynlífi. Teitur Magn- ússon annaðist tónlistarstjórn. Sýna Teenage Song- book of Love and Sex FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 9. DAGUR ÁRSINS 2020 Sími: 569 1100 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is mbl.is: netfrett@mbl.is Í lausasölu 670 kr. Áskrift 7.240 kr. Helgaráskrift 4.520 kr. PDF á mbl.is 6.420 kr. iPad-áskrift 6.420 kr. Evrópumót karla í handknattleik hefst í dag en það er leikið í þrem- ur löndum, Noregi, Svíþjóð og Austurríki. Fyrsti Íslendingurinn sem kemur við sögu á mótinu er Erlingur Richardsson sem þjálfar Hollendinga en þeir eru komnir í lokakeppni EM í fyrsta skipti og mæta stórþjóðinni og nágrönn- unum Þjóðverjum í dag. »69 Erlingur byrjar EM gegn Þjóðverjum ÍÞRÓTTIR MENNING Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Our- ania Menelaou píanóleikari koma fram á tónleikum í Ísafjarðarkirkju í kvöld kl. 20 og í Fríkirkjunni í Reykjavík á sunnudag kl. 16. Á efnisskránni eru verk eftir Ludwig van Beethoven, Piotr Tsjajkovskíj, Petr Eben, Arthur Ben- jamin og Leoš Janácek. Tónlistarfólkið lofar notalegri stemningu þar sem áheyrendur fá að upplifa tónlist, sögur og fróðleiksmola. Miðar eru seldir við innganginn og kosta 3.500 krónur. Klassík í kirkjunni eða eitthvað annað að borða á meðan við sungum.“ Dagskrá kirkjukórsins var mun meiri á árum áður. Una segir að þá hafi verið tónlistarskóli á Raufarhöfn og reglulega hafi verið kóramót. Einu sinni á ári hafi kórar úr Keldu- hverfi, Öxarfirði, Núpasveit, Raufar- höfn, Þistilfirði og Þórshöfn komið saman. „Einu sinni man ég eftir því að það kom kór ofan af Hólsfjöllum og söng á þessu kóramóti. Þá var mikið sönglíf hérna, en nú hefur fækkað í kórunum og hægt væri að blanda þeim öllum saman í einn.“ Um 15 til 20 manns eru í kirkju- kórnum á Raufarhöfn. „Allir sem byrjuðu með mér eru dánir,“ segir Una og bætir við að þegar Margrét Bóasdóttir hafi stjórnað kórnum hafi hún sett upp marga kóra og ferðast með þá um allt. „Það gefur mér mik- ið að syngja og vera með fólki en ég er orðin svo fullorðin. Ég segi að son- ur minn sé orðinn gamall, en ég sé bara fullorðin.“ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í vor verða 70 ár síðan Una Hólm- fríður Kristjánsdóttir byrjaði að syngja með kirkjukór Raufarhafnar. „Ef ég hætti kemur enginn í staðinn, því fólk er mikið til hætt að nenna að vinna sjálfboðavinnu,“ segir hún. „Nú virðist enginn vilja gera neitt nema að fá borgað fyrir það, en ég er orðin svo gömul að mér er alveg sama. Kórstarfið er gefandi og ég hefði ekki verið svona lengi ef mér þætti þetta leiðinlegt.“ Skömmu eftir að Una eignaðist frumburðinn tæplega 19 ára gömul var hún úti með vinkonu sinni að ganga með hann í vagni. Hún segir að þegar þær hafi gengið fram hjá gömlu búðinni, sem síðar brann, hafi söngstjórinn, sem bjó í húsinu, kallað á þær og boðið þeim inn í kaffi. „Við fengum aldrei kaffið,“ rifjar Una upp. „Hún fór rakleiðis með okkur inn í stofu og fór að æfa okkur í að syngja sálma. „Þið mætið svo í mess- una á hvítasunnunni, elskurnar, og syngið í kórnum,“ sagði hún svo. Þannig hófst þetta.“ Á unglingsárunum bjó Una í Reykjavík, en annars hefur hún allt- af átt heima á Raufarhöfn. „Eftir fermingu var móðins að vera í vist og því fór ég suður, en annars var ég í fiski hér á sumrin þar til ég gifti mig.“ Byrjaði í barnakórnum Snæbjörn Einarsson setti upp stelpnakór í barnaskólanum, Kol- brúnarkórinn, og Una söng í honum frá tíu ára aldri þar til hún var 14 ára. „Þá flutti Snæbjörn í burtu og kórinn var aflagður,“ segir hún. Söngur hefur leikið stórt hlutverk í lífi Unu. „Ég söng alltaf fyrir son- inn, því eftir að hann varð eldri var hann laglaus og það þótti mér leiðin- legt. Ég hef því gólað lengi og er ekk- ert hætt því.“ Hún bætir við að syn- irnir tveir hafi oft farið með á söng- æfingar. „Þetta var þegar Hólm- fríður Árnadóttir var kórstjóri. Hún var með æfingarnar heima hjá sér, var með verslun og gaf þeim ávexti Söngkonan fékk aldrei kaffisopann  Una Hólmfríður Kristjánsdóttir í kirkjukór Raufarhafnar í 70 ár Ljósmynd/Steinar Gauti Þórarinsson Raufarhöfn Una Kristjánsdóttir hefur sungið í kirkjukórnum í 70 ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.