Morgunblaðið - 27.02.2020, Page 10

Morgunblaðið - 27.02.2020, Page 10
10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirskriftasöfnun fyrir íbúakosn- ingu um deiliskipulag við Stekkjar- bakka við Elliðaárdal í Reykjavík hefur staðið yfir í mánuð og lýkur henni á morgun, 28. febrúar. Hið nýja deiliskipulag hefur valdið miklum deilum, bæði meðal almenn- ings og í borgarstjórn. Hér að ofan birtist graf sem sýnir þær breytingar sem gerðar hafa verið, svo fólk geti áttað sig betur á málinu. Þann 19. desember síðastliðinn barst Reykjavíkurborg erindi stjórn- ar Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins um fyrirhugaða undirskriftasöfnun í Reykjavík en í tilkynningu frá sam- tökunum kemur fram að ætlunin sé að „knýja fram íbúakosningu um deiliskipulagið fyrir Stekkjarbakka, sem borgarstjórn samþykkti 19. nóvember sl. og auglýst var í Stjórnartíðindum 25. nóvember sl.“ Deiliskipulagið á þróunarreitnum Stekkjarbakka (Þ73) felur í sér upp- byggingu á 43 þúsund fermetra svæði í Elliðaárdal. Þar stendur m.a. til að reisa 4.500 fermetra gróðurhvelfingu. Hollvinasamtökin segja að uppbygg- ingin muni hafa í för með sér um- hverfismengun vegna nálægðar við uppeldisstöðvar laxaseiða í Elliðaár- dalnum, auk ljósmengunar. Búið sé að skera umræddan reit af Elliðaár- dalnum og gerð krafa um að hann muni áfram tilheyra dalnum. Í fyrra deiliskipulagi frá 1994 er reiturinn skilgreindur útivistarsvæði. Borgarráð samþykkti 16. janúar sl. erindi Hollvinasamtakaanna um undirskriftasöfnun. Sá fyrirvari var gerður að undirskriftasöfnunin og íbúakosningin fjalli ekki um lögform- legt gildi deiliskipulagsins fyrir Stekkjarbakka Þ73 þar sem slíkt stæðist ekki lög. „Deiliskipulag verður ekki fellt úr gildi með íbúakosningu. Deiliskipu- lagið hefur þegar öðlast lögformlegt gildi og verður aðeins breytt með endurskoðun á því í samræmi við málsmeðferðarferla í skipulagslögum og að viðlagðri bótaábyrgð Reykja- víkurborgar. Atkvæðagreiðsla gæti hins vegar snúist um það að Reykja- víkurborg myndi hefja endurskoðun á deiliskipulagi,“ segir í umsögn skrifstofu borgarstjórnar. Lóð 1 Lóð 2 Lóð 3 Bílastæði Möguleg garðlönd Græ nist ekk ur K o r ta g r u n n u r : R e y k ja v ík u r b o rg K o r ta g r u n n u r : R e y k ja v ík u r b o rg Elliðaár Þróunarreiturinn Stekkjarbakki Þ73 Lóðir Byggingareitir Mörk gildandi deiliskipulags Lóð 4 Fyrri áætlun um færslu Stekkjarbakka H ö fð a b a k k i Stekkjarbakki Stekkjarbakki Mörk deili- skipulagstillögu Fyrirhuguð Biodome gróðurhvelfing, lóð 3 Mat jurta - garð ar Yndisgarður Útikennsla Mörk gildandi deiliskipulags Elliðaár Árbæjar- safn Árbæjar- laug Stífla Breiðholtshvarf Kermóafoss Ullarfoss Blesu- gróf Árhólmar Rafstöð Kermóar E llið a á r Elli ðaá r E llið a á r H ö fð a b a k k i Rafstöðvarvegur H ö fð a b a k k i R e y k ja n e s b ra u t Ártúnsbrekka ÁRTÚNS - HOLT STEK K IR STEKKJARBAKKI Þ73 H ÓLAR ÁRBÆR R e y k ja n e s b ra u t Stekkjarbakki Borgargarður í Elliðaárdal – tillaga um breytt deiliskipulag Elliðaár Blásteins- hólmi Samkomu- og skrifstofu- bygging og gróðurhús Matj urta- garð ar Ofanvatnslautir Bílastæði Biodome Biodome Stekkjarbakki Stækkað svæði Mörk deili- skipulagstillögu Mörk borgargarðs í Elliðaárdal Stækkað svæði Deilt um þróunarreit við Elliðaár  Hollvinasamtök knúðu fram íbúakosningu  Skipulag ekki fellt úr gildi með kosningu, segir borgin Stekkjarbakki Glerhvelfingin sem á að rísa á reitnum hefur valdið deilum. Áform voru um að leggja hraðbraut á reitnum en þau voru lögð á hilluna. Komdu í BÍLÓ! VWPASSAT VARIANT GTE PANORAMA nýskr. 03/2018, ekinn 28 Þ.km, bensín/rafmagn, sjálfskiptur, glerþak, sportsæti, 18“ álfelgur o.fl.Verð 5.350.000 kr. Raðnúmer 250166 AUDI A3 E-TRON DESIGN nýskr. 05/2018, ekinn 10 Þ.km, bensín & rafmagn, sjálfskiptur. Hlaðinn aukabúnaði s.s. glerþak, sportsæti, stafræntmælaborð o.fl. TILBOÐSVERÐ 4.490.000 kr. Raðnúmer 259845 VW GOLF GTE PANORAMA nýskr. 06/2018, ekinn 21 Þ.km, bensín & rafmagn, sjálfskiptur, glerþak, stafræntmælaborð o.fl. Verð 4.450.000 kr. Raðnúmer 259865 VW PASSAT VARIANT GTE PANORAMA nýskr. 07/2018, ekinn 22 Þ.km, bensín & rafmagn, sjálfskiptur, glerþak, sportsæti, stafræntmælaborð, dráttarkrókur o.fl. Verð 5.150.000 kr. Raðnúmer 250066 M.BENZ E 350E AVANTGARDE EQ POWER nýskr. 02/2018, ekinn 22 Þ.km, bensín & rafmagn, sjálfskiptur. Glæsilegt eintakmeð fullt af aukahlutum m.a. stafræntmælaborð.Verð 7.290.000 kr. Raðnúmer 259893 Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.