Morgunblaðið - 27.02.2020, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.02.2020, Qupperneq 10
10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirskriftasöfnun fyrir íbúakosn- ingu um deiliskipulag við Stekkjar- bakka við Elliðaárdal í Reykjavík hefur staðið yfir í mánuð og lýkur henni á morgun, 28. febrúar. Hið nýja deiliskipulag hefur valdið miklum deilum, bæði meðal almenn- ings og í borgarstjórn. Hér að ofan birtist graf sem sýnir þær breytingar sem gerðar hafa verið, svo fólk geti áttað sig betur á málinu. Þann 19. desember síðastliðinn barst Reykjavíkurborg erindi stjórn- ar Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins um fyrirhugaða undirskriftasöfnun í Reykjavík en í tilkynningu frá sam- tökunum kemur fram að ætlunin sé að „knýja fram íbúakosningu um deiliskipulagið fyrir Stekkjarbakka, sem borgarstjórn samþykkti 19. nóvember sl. og auglýst var í Stjórnartíðindum 25. nóvember sl.“ Deiliskipulagið á þróunarreitnum Stekkjarbakka (Þ73) felur í sér upp- byggingu á 43 þúsund fermetra svæði í Elliðaárdal. Þar stendur m.a. til að reisa 4.500 fermetra gróðurhvelfingu. Hollvinasamtökin segja að uppbygg- ingin muni hafa í för með sér um- hverfismengun vegna nálægðar við uppeldisstöðvar laxaseiða í Elliðaár- dalnum, auk ljósmengunar. Búið sé að skera umræddan reit af Elliðaár- dalnum og gerð krafa um að hann muni áfram tilheyra dalnum. Í fyrra deiliskipulagi frá 1994 er reiturinn skilgreindur útivistarsvæði. Borgarráð samþykkti 16. janúar sl. erindi Hollvinasamtakaanna um undirskriftasöfnun. Sá fyrirvari var gerður að undirskriftasöfnunin og íbúakosningin fjalli ekki um lögform- legt gildi deiliskipulagsins fyrir Stekkjarbakka Þ73 þar sem slíkt stæðist ekki lög. „Deiliskipulag verður ekki fellt úr gildi með íbúakosningu. Deiliskipu- lagið hefur þegar öðlast lögformlegt gildi og verður aðeins breytt með endurskoðun á því í samræmi við málsmeðferðarferla í skipulagslögum og að viðlagðri bótaábyrgð Reykja- víkurborgar. Atkvæðagreiðsla gæti hins vegar snúist um það að Reykja- víkurborg myndi hefja endurskoðun á deiliskipulagi,“ segir í umsögn skrifstofu borgarstjórnar. Lóð 1 Lóð 2 Lóð 3 Bílastæði Möguleg garðlönd Græ nist ekk ur K o r ta g r u n n u r : R e y k ja v ík u r b o rg K o r ta g r u n n u r : R e y k ja v ík u r b o rg Elliðaár Þróunarreiturinn Stekkjarbakki Þ73 Lóðir Byggingareitir Mörk gildandi deiliskipulags Lóð 4 Fyrri áætlun um færslu Stekkjarbakka H ö fð a b a k k i Stekkjarbakki Stekkjarbakki Mörk deili- skipulagstillögu Fyrirhuguð Biodome gróðurhvelfing, lóð 3 Mat jurta - garð ar Yndisgarður Útikennsla Mörk gildandi deiliskipulags Elliðaár Árbæjar- safn Árbæjar- laug Stífla Breiðholtshvarf Kermóafoss Ullarfoss Blesu- gróf Árhólmar Rafstöð Kermóar E llið a á r Elli ðaá r E llið a á r H ö fð a b a k k i Rafstöðvarvegur H ö fð a b a k k i R e y k ja n e s b ra u t Ártúnsbrekka ÁRTÚNS - HOLT STEK K IR STEKKJARBAKKI Þ73 H ÓLAR ÁRBÆR R e y k ja n e s b ra u t Stekkjarbakki Borgargarður í Elliðaárdal – tillaga um breytt deiliskipulag Elliðaár Blásteins- hólmi Samkomu- og skrifstofu- bygging og gróðurhús Matj urta- garð ar Ofanvatnslautir Bílastæði Biodome Biodome Stekkjarbakki Stækkað svæði Mörk deili- skipulagstillögu Mörk borgargarðs í Elliðaárdal Stækkað svæði Deilt um þróunarreit við Elliðaár  Hollvinasamtök knúðu fram íbúakosningu  Skipulag ekki fellt úr gildi með kosningu, segir borgin Stekkjarbakki Glerhvelfingin sem á að rísa á reitnum hefur valdið deilum. Áform voru um að leggja hraðbraut á reitnum en þau voru lögð á hilluna. Komdu í BÍLÓ! VWPASSAT VARIANT GTE PANORAMA nýskr. 03/2018, ekinn 28 Þ.km, bensín/rafmagn, sjálfskiptur, glerþak, sportsæti, 18“ álfelgur o.fl.Verð 5.350.000 kr. Raðnúmer 250166 AUDI A3 E-TRON DESIGN nýskr. 05/2018, ekinn 10 Þ.km, bensín & rafmagn, sjálfskiptur. Hlaðinn aukabúnaði s.s. glerþak, sportsæti, stafræntmælaborð o.fl. TILBOÐSVERÐ 4.490.000 kr. Raðnúmer 259845 VW GOLF GTE PANORAMA nýskr. 06/2018, ekinn 21 Þ.km, bensín & rafmagn, sjálfskiptur, glerþak, stafræntmælaborð o.fl. Verð 4.450.000 kr. Raðnúmer 259865 VW PASSAT VARIANT GTE PANORAMA nýskr. 07/2018, ekinn 22 Þ.km, bensín & rafmagn, sjálfskiptur, glerþak, sportsæti, stafræntmælaborð, dráttarkrókur o.fl. Verð 5.150.000 kr. Raðnúmer 250066 M.BENZ E 350E AVANTGARDE EQ POWER nýskr. 02/2018, ekinn 22 Þ.km, bensín & rafmagn, sjálfskiptur. Glæsilegt eintakmeð fullt af aukahlutum m.a. stafræntmælaborð.Verð 7.290.000 kr. Raðnúmer 259893 Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.