Morgunblaðið - 27.02.2020, Page 47

Morgunblaðið - 27.02.2020, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 47 Garðyrkjufræðingur Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í tímabundið starf við garðyrkju frá apríl nk. út september eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% á starfstímanum. Viðkomandi sér m.a. um að sinna öllum gróðri á opnum svæðum og lóðum stofnana sveitarfélagsins. Helstu verkefni og ábyrgð: • Að skipuleggja verkefni í garðumhirðu og hreinsun opinna svæða • Verkstjórn smærri garðyrkjuhópa vinnuskólans • Aðstoð við þjálfun og fræðslu flokkstjóra er snýr að garðyrkju • Klippingar, grisjun og útplöntun á tjrám, runnum og sumarblómum • Öll umhirða á beðum, bekkjum og blómakerum sveitarfélagsins • Ásamt öðrum tilfallandi verkefnum er snýr að hreinsun og fegrun umhverfis sveitarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði skrúðgarðyrkju, garðyrkju, skógfræði eða tengdum greinum er æskileg • Reynsla af garðyrkjustörfum er skilyrði • Reynsla af verkstjórn er kostur • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Reglusemi og stundvísi • Almenn ökuréttindi Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk. Laun eru greidd skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu. Frekari upplýsingar veitir Davíð Viðarsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar, í síma 433-6900 eða á david@snb.is. Vinsamlega sendið umsóknir á netfangið david@snb.is. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningabréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Snæfellsbær | Klettsbúð 4 | 433 6900 | snb.is w w w.heilsustofnun.is ENDURHÆFINGARLÆKNIR Endurhæfingarlæknir óskast á Heilsustofnun í Hveragerði Heilsustofnun veitir árlega um 1350 einstaklingum endurhæfingarþjónustu skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Helstu meðferðarlínur eru geð, streita, verkir, offita, sykursýki, bæklun, gigt, krabbamein, hjarta og öldrun. Læknar með aðra sérfræðimenntun sem myndi henta starfseminni eru einnig hvattir til að sækja um. Um er að ræða fullt starf en hlutastarf kemur til greina. Starfsmannarúta til og frá Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir G. Birna Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri lækninga, birna@heilsustofnun.is, í síma 4830300. Starfið veitist frá 1. júní nk. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2020. Umsóknir sendist til mannauðsstjóra aldis@heilsustofnun.is Leitað er eftir einstaklingi sem hefur leiðtogahæfileika, er framsýnn í hugsun, hefur sýnt hæfni í samskiptum og sam- vinnu og hefur metnað til að ná árangri í þágu almennings og atvinnulífs til að stýra starfsemi Fiskistofu á Akureyri. Hjá Fiskistofu starfa rúmlega 60 manns. Verkefnið er að stuðla að ábyrgri nýtingu auðlinda hafs og vatna. Starfsemin er fjölbreytt og krefjandi. Fiskistofa sinnir meðal annars eftirliti með veiðum og vinnslu sjávarafurða, fiskeldi og tekur þátt í alþjóðasamstarfi. Allar nánari upplýsingar um starfið má finna á Starfatorgi. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2020 FISKISTOFUSTJÓRI ÖRYGGISVÖRÐUR SECURITY GUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2020. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard. The closing date for this postion is February 28, 2020. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Blaðberar Upplýsingar veitir  í síma  Morgunblaðið óskar eftir blaðbera   

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.