Fjölrit RALA - 10.10.1994, Qupperneq 5

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Qupperneq 5
Formáli Starf Rannsóknastofnunar landbúnaðarins að jarðæktarrannsóknum hefur breyst mikið á undanfömum árum. Einkum á það við um tilraunastöðvamar. Tilraunastöðin á Möðru- völlum hefur verið stórefld og starfsemin á Korpu stendur traustum fótum, en á Sámsstöðum hefur starfsemin dregist saman, og tilraunastöðvarnar á Reykhólum og Skriðuklaustri hafa verið lagðar niður. Enn fremur hefur stofnunin starfsaðstöðu í Gunnarsholti og hefur starf- semin þar farið vaxandi. Því þótti tilefni til að taka útgáfu á skýrslu um jarðræktartilraunir til umræðu innan jarðræktardeildar RALA. Niðurstaðan varð, að rétt þótti að halda þessari útgáfu áfram, en í breyttu formi. Skýrsla um jarðræktartilraunir var upphaflega skýrsla um tilraunir á tilraunastöðv- unum. Upphaf þessarar útgáfu var um 1950. Hún var í svipuðu formi 1972-1992, þótt niður- stöður frá Korpu væm ekki í sömu skýrslu og frá hinum stöðvunum fyrr en 1979-80. Að sjálf- sögðu urðu smám saman nokkrar breytingar eftir því sem starfsemin breyttist og útgáfutækni þróaðist. Allan þennan tíma var tilraunum raðað eftir tilraunastöðvum í skýrslunni. Þessari skýrslu, sem hér birtist, er ætlað að ná til allra rannsóknaverkefna í jarðræktar- deild, auk nokkurra verkefna í öðmm deildum, sem eiga samleið með þeim. Heiti skýrslunnar er því breytt í Jarðræktarrannsóknir. Hún er sundurleitari en fyrri skýrslur, bæði að efni og efnistökum. I mörgum verkefnum er fylgt sömu reglu og áður. Leitast hefur verið við að hafa skýrsluna því sem næst tæmandi um útiverk við tilraunir og birta helstu niðurstöður þeirra. Úrvinnsla og túlkun á niðurstöðum kom ekki fram í fyrri skýrslum, en nú er vikið frá þessari reglu á báða vegu. Sum verkefni em aðeins kynnt í örstuttu máli, en í öðmm er um nokkra úr- vinnslu að ræða. Við það verða skil milli ára í birtingu á niðurstöðum ekki eins eindregin og áður. T.d. birtast niðurstöður efnagreininga á sýnum frá fyrra ári. Ábyrgðarmenn verkefna hafa unnið efnið í hendur ritnefndar, en í henni em Hólmgeir Bjömsson og Þórdís Anna Kristjáns- dóttir. Sara Elíasdóttir hefur að mestu séð um ritvinnslu og frágang skýrslunnar. Form og uppsetning skýrslunnar er í mótun, og má búast við, að svo verði næstu ár. Meðal nýjunga nú er íslensk-enskur og ensk-íslenskur orðalisti, tegundalisti með latneskum tegundaheitum og skrá um verkefni með nöfnum ábyrgðarmanna og nokkurra þeirra, sem að þeim hafa unnið. Stefnt er að útgáfu á skýrslu um jarðræktarrannsóknir árlega og að efni til hennar verði safnað strax í upphafi árs, svo að hún geti komið út fyrir vetrarlok. Þetta getur orðið til þess, að einhverjar niðurstöður komist ekki með í skýrsluna og verði að bíða næsta árs. Hólmgeir Björnsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.