Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 11

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 11
VEÐURFAR OG GRÓÐUR Runólfur Sigursveinsson Árið 1992 var yfir meðaltali hvað varðar hitastig, meðalhiti ársins var 3,7 gráður eða 0,4 gráðum hærri en meðaltal áranna 1963 til 1991. Sumarið var heldur kalt en janúar var sérlega mildur og einnig desember. Úrkoma var 1338 mm eða 46 % yfir meðalúrkomu áranna 1963 til 1991. í töflu 1 eru nokkrar einkennistölur veðurs, þess skal getið að frávik frá meðaltali miðast við árabilið 1971 til 1980. 1. tafla. Hiti, úrkoma og vindhraði á Hvanneyri 1992 Mánuður Meðal- hiti Vik frá meðalt. Úrkoma (mm) % af meðalt. Vindhraði hnútar Janúar 2,0 4,6 299 460 14,5 Febrúar -1,1 -0,2 159 159 12,5 Mars -0,3 -0,4 14S 185 10,6 Apríl 1,9 -0,6 49 78 12,2 Maí 5,7 0,0 64 149 8,9 Júní 8,1 -0,1 84 157 10,5 Júb' 9,9 -0,4 34 66 8,5 Ágúst 9.7 0,0 77 98 7,9 September 6,2 -0,2 60 88 7,8 Október 3,2 -0,2 46 40 7,5 Nóvember -0,4 0,9 95 96 9,0 Desember -1,0 0,9 224 276 14,7 Úrkoma var mjög mikil í janúar og deember en einnig vel yfir meðallagi febrúar, mars, maí og júní. Mesta úrkoma á sólarhring féll 8. mars eða 57,5 mm sem var 39 % af þeirri úrkomu sem mældist í mánuðinum. Spretta fór hægt af stað og heyskapartíð erfið í júní en þó kom uppstytta um mánaðarmótin júní, júlí. Um miðjan júlí brá til betri tíðar og viðraði vel til heyskapar til 27. júlí. Aíhyglisvert er að lágmarkshiti yfir sólarhring er tiltölulega lágur og aldrei er samfellt tímabil þar sem lágmarkshiti yfir sólarhring er yfir 4 gráður. í 2.töflu eru nokkrar einkennistölur um hugsanlega lengd sprettutíma á Hvanneyri 1992. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.