Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 21

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 21
RANNSOKNIR I SAUÐFJARRÆKT Sveinn Hallgrímsson A. Síslátrun vorlamba Haustið 1992 var hleypt af stokkunum tilraunaverkefni, síslátrun vorlamba, á vegum Bændaskólans á Hvanneyri, Afurðasviðs Kaupfélags Borgfirðinga og Félags Sauðfjárbænda í Borgarfirði. Verkefnið er framkvæmt með styrk frá Landssamtökum sauðfjárbænda og Framleiðnisjóði. Tilgangur. * Bjóða ferskt kjöt og kynna þannig neytendum gæðayfirburði þess fram yfir fryst kjöt. * Auka fjölbreytni sauðfjárafurða. * Nýta aðstöðu, sem til staðar er, hjá bændum. * Flytja kostnað t'rá sláturhúsi/millilið til bænda. * Nýta hey-, heyskaparmöguleika, sem til eru á búinu. * Framleiða betri vöru, samanber páskalömbin 1980. * Skapa jákvæða umræðu um sauðfjárrækt - sauðfjárbændur. Þátttakendur og stjórn verkefnisins. Eftirtaldir aðilar taka þátt í verkefninu og skuldbinda sig til að láta lömb til slátrunar á tímabilinu frá desember fram til maí. Ásbjöm Sigurgeirsson, Ásbjamarstöðum. Jón Þór Jónasson, Hjarðarholti. Skúli Kristjónsson, Svignaskarði. Ámi Ingvarsson, Skarði. Jóhann Oddsson, Steinum. Finnbogi Leifsson, Hítardal. Bændaskólinn á Hvanneyri. Þeir Ásbjöm Sigurgeirsson, formaður Félags Sauðfjárbænda í Borgarfirði, Gunnar Guðmundsson, forstöðumaður afurðasviðs Kaupfélags Borgfirðinga og Sveinn Hallgrímsson, kennari, Hvanneyri mynda verkefnisstjóm. Sveinn Hallgrímsson er verkefnisstjóri. Gunnar Guðmundsson, forstöðumaður afurðasviðs K.B. skipuleggur sölu og ber ábyrð á henni í samráði við Félag Sauðfjárbænda. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.