Rit Búvísindadeildar

Ataaseq assigiiaat ilaat

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Qupperneq 27

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Qupperneq 27
HEYVERKUNARRANNSÓKNIR Bjarni Guðmundsson Hér verður gerð grein fyrir nokkrum verkefnum á sviði heyverkunarrannsókna, sem unnið var að á árinu 1992. Sem fyrr var náin samvinna höfð með Hvanneyrarskóla (búvfsindadeiid) og Bútæknideild Rannsóknastofnunar landbúnaðarins um mörg þessara verkefna. Umfangsmestu verkefnin voru sem fyrr samtengdar tilraunir en í þeim er ferli heysins fyigt frá slætti til gjafa. A. Framhald tilrauna 1991 Ahrif þurrkstigs á fóörunarvirði heys í rúllum SAUÐFÉ. Tilraunin hófst sumarið 1991 og á hún að standa í tvö framleiðsluár. Gerður er eftirfarandi samanburður a: lítið eitt forþurrkað hey (30-40% þurrefni) b: mjög forþurrkað hey (50-60% þurrefni). Fylgst er með verkun heysins frá slætti til gjafa. Árangur tilraunarinnar er annars vegar metinn með verkun heysins en hins vegar með fóðrun sauðfjár á því. Reynt var að velja grasgerð og sláttutfma (þroskastig) með hliðsjón af fóðurþörfum fjárins á ýmsum tímum innistöðu. Æmar voru fóðraðar f tvennu lagi: Annars vegar var um að ræða 2 x 56 ær sem fengu fyrri sláttar hey (a og b), en hins vegar 2 x 36 ær sem fengu há (a og b). Fóðrun var skipt þannig að fram yfir fengitíð fékk hvor tilraunahópur sitt hey en síðan sömu heyfóðrun (þurrhey) fram í aprílbyrjun að aftur var skipt yfir á tilraunaheyið. Heyið verkaðist ágætlega og sáralítið gekk úr þvf er að fóðrun kom. Æmar fóðmðust prýðilega. Tilraunaárin bæði, 1990-91 og 1991-92, verða gerð upp íeinu lagi, og því verður ekki frekar fjallað um tilraunina að svo stöddu. MJÓLKURKÝR. Tilraun þessi er sama eðlis og fyrmefnd tilraun en árangur metinn með fóðmn mjólkurkúa. Borið var saman tvenns konar hey verkað f rúllum a: lítið eitt forþurrkað hey (um 30% þurrefni) b: mjög forþurrkað hey (um 45% þurrefni). Tveir 5 kúa hópar vom fóðraðir á heyinu í alls 11 vikur. Auk tilraunaheysins, sem kýmar fengu að vild, fengu þær kjamfóður miðað við nyt og 2,5 kg af þunbeyi á dag. Kúm var raðað þannig í hópa að hver átti jafningja í hinum hópnum, hvað snerti nyt, þunga, aldur og 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.